Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1988, Page 28

Skinfaxi - 01.04.1988, Page 28
Austurland sem mest utanaðkomandi áhrif og samtök eins og ungmennafélagshreyfmgin er góður valkostur í því dæmi. Það myndi styrkja báða aðila. Sérstaklega finnst mér að UÍA hefði gott af þessu, m.a. vegna þess að hér eru alltaf krakkar frá allflest- um stöðum á Austurlandi. Héma væri því mjög gott fyrir UÍA að komast í betra samband við þá sem þeir þjóna. Hérerjú þeirra heimili og “æskustöðvar”, ef svo má segja. Þeir eiga hér húsnæði og íþróttaaðstöðu.” A Opnu Vikunni í Eiðaskóla var tæknin í hávegum höfð. Tölvur og myndbandsupptökutæki voru þar á meðah Á myndinni hér til hliðar eru nokkrir krakkar að skeggræða reykingar og ekki reykingar, eftir að hafa horft á upptöku af umræðufundi daginn áður. Einn vildi útiloka reykingamenn úr skólanum, þ.e.a.s. reka reykinn út á tröppur, banna reykingar innanhúss og helst stöðva allar reykingar. Ekki voru allir sammála þessari harðlínustcfnu og voru líflegar umræður sem myndavélar trufluðu ekki. Aðrir sátu framan við lölvur við vinnslu dagblaðs Eiðaskóla eða við ritgerðasmíð. Nóg að gera. Og Laxness sýningin sem var í leikstjóm Andrésar Sigurvinssonar, vakti geysilega lukku. Rolf Johansen & Company - Heildsala Laugavegi178 FERÐAFÓLK ATHUGIÐ Verslum með allar nauðsynjavörur í ferðalagið Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga sími: 97-51240 28 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.