Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1988, Side 30

Skinfaxi - 01.04.1988, Side 30
V Tímamót í glímusögunni Oft er farið með ofurmæli í fyrirsögnum en sú héraðofan ersannarlegaekki með þeim hætti. Þessi elsta og þjóðlegasta íþrótt landsins stenduránefaátímamótum. Undanfarið ár hefur farið fram ítarleg kynning meðal yngstu kynslóðarinnar sem hefur skilað sér ótrúlega vel. Hundruð barna og unglinga hafa mætt á glímuæfingar og á Grunnskólamót GLÍ í mars síðastliðnum mættu 55 þeirra úr grunnskólum landins. Norðlendingar sveipuðu um sig verðlaunum enda er þar mikil glímumenning. Víkverjar og KR ingar í grunnskólum Reykjavíkur stóðu einnig fyrirsínu. En fyrst og fremst var hér um >, að ræða tímamót í þeim skilningi að kvenþjóðin átti nú í fyrsta sinn fulltrúa á opinberu glímumóti. Enn eitt karlavígið er fallið! En heyrum raddir keppenda. 30 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.