Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1988, Qupperneq 32

Skinfaxi - 01.04.1988, Qupperneq 32
Glíma Sabína Steinunn Halldórsdóttir í 3. bekk Barnaskólans á Laugarvatn, til hægri og Katrín Jónsdóttir í 6. bekk Ljósafossskóla, til vinstri. Jón Norðfjörö, Vogaskóla, Viðar Árnason, Breiðagerðisskóla, Jóhann, Breiðagerðisskóla, Guðni R. Gunnarsson og Jón Birgir Einarsson, Breiðagerðisskóla. "Við erum Víkverjar" “Við byrjuðum í haustcftirkynningu áglúnu í skólanum”, sögðu fimm hrcssir slrákar scmbiðucftiraðkomastíkcppniádýnunni. “ViðcrumíVfkvcrja,bcstafélagið”,scgja {)cir allir í kór. Það byrjuöu mjög margir cflir þákynningu cn fiestir hættu, cru íöðrum íþróttagreinum og ncnntu ckki að bæta við sig glímunni. Okkur finnsl mjög gaman. Við crum lfka í fólbolta, badminton, júdó og fieiru cn þetta cr allt öðruvísi og alvcg jafn skcmmtilegt. Núna cru svona 10 til 12 á æfingum hjá Víkvcrja að mcðaltali, stundum ficiri. Við æfum mcð fullorðnum og það gcrir æfingarnar mikið mcira spennandi. Amma sagði... Tvær vinkonur, Katrín og Sabína, sátu í einu markinu og biðu síns tíma eins og þær hefðu ekki gcrt annað um tíðina en að keppa á glímumóti. Þær voru tcknar talli. Þær stöllur sögðust hafa farið í glímu af því þeim fannst það spennandi. “Svo fór frændi minn líka og þá ákvað ég að slá til”, sagði Sabína. “Amma mín sagði að þetta væri algjör vitleysa hjá mær”, bæti Sabína við. “Þetta væri ekki viðkvennahæfi. En ég sagði að það væri bara vitleysa í henni og sagðist skyldi sýna hcnniþað. Og nú er égkomin áglímumót”, sagði Sabína bros- andi. Áhuginn á Grunnskólamólinu var mikill og ánægjan og spennan skein út úr hverju andliti. 32 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.