Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1989, Page 16

Skinfaxi - 01.08.1989, Page 16
Helgina 14. - 16. júlí í sumar hélt UIA (Ungmenna- og Iþróttasamband Austurlands) sína árlegu Sumarhátíð á Eiðum. Hátíðin sem haldin hefur verið 14 sinnum tókst mjög vel. Alls voru um 660 keppendur á íþróttamótinu , allt frá Vopnafirði til Djúpavogs. Gestir á mótinu voru frá Ungmennasambandinu Ulfljóti (USÚ) í A-Skaftafellssýslu. Keppt var í 5 íþróttagreinum, frjálsíþróttum, sem jafnan hafa verið fyrirferðarmestar á Sumarhátíðinni, sundi, pollaknattspyrnu, borðtennis, og starfsíþróttum sem að þessu sinni var aðeins í dráttarvélaakstri. Auk þess tóku fatlaðir íþróttamenn frá Seyðisfirði þátt í frjálsíþrótta- keppninni. Þá kynntu blakmenn frá Frá hátíðardagskránni á sunndudeginum. Hér má sjá keppendur nokkurra félaga á hátíðinni. Myndir; Helgi Arngrímsson. Góð tilþrifhjá einum pollanum á Eiðamóti ó.flokks í knattspyrnu.. Þrótti á Neskaupstað blakíþróttina fyrir gestum. Hátíðin hófst síðdegis á föstu- deginum með frjálsíþróttakeppni sem var fram haldið á laugardeginum. Boðtenniskeppnin fór einnig fram á föstudagskvöldinu. A laugardeginum var auk frjálsíþróttanna boccia hjá fötluðum íþróttamönnum, polla- knattspyrna sem kallast Eiðamót 6. flokks. Laugardeginum lauk síðan með fjörugum dansleik ístóra tjaldinu þeirra UIA manna þar sem Heitar pylsur! léku fyrirdansi til 23.30. A sunnudeginum fór sundmótið fram í Eiðalaug og síðan hófst 16 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.