Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1989, Síða 17

Skinfaxi - 01.08.1989, Síða 17
Úrslit í 100 m hlaupi 14 ára piita. F.v. Andri Snær Sigurjónsson, Hetti sem varð í 4. sœti. Hlynur Annannsson, Súlunni, 3. sœti. Pétur Orn Magnússon, Austra í 1. sœti og Bergþór Björnsson, Einherja 2. sœti. Þessir piltar, ásamt Arnari Má Arnasyni, Val, jöfnuðu Islandsmet í 4x100 m boðhlaupi pilta á MÍ 14 ára og yngri á Selfossi í júlí síðastliðnum en urðu að láta sér lynda 2. sœtið þar sem sveit HSK setti nýtt Islandsmet. Helstu úrslit Heildarúrslit í frjálsum, Knattspyrna 14 ára og yngri Eiðamót 6. flokks 1. Höttur 253 stig 1. Austri 2. Súlan 127 stig 2. Höttur 3. Huginn 119 stig 3. Valur 15 ára og eldri: Sund 1. Höttur 333 stig 1. Þróttur 184 stig 2. Súlan 199 stig 2. Valur 182 stig 3. Neisti 101 stig 3. Huginn 129 stig Frá reiptogi milli Héraðsmanna og Fjarðamanna, þeir fyrrnefndu töpuðu en þeir eru glaðbeittir á myndinni. Hér ent verðlaunahafar (allir úr Viljanum á Seyðisfirði) í 60 m hlaupi fatlaðra. KristóferÁstvaldsson, varð fyrstur á 9,3 sek., Sverrir Sigurðsson var annar á 12, 0 sek. og Stefán Filippusson varð þriðji á 14, 00 sek. hátíðardagskráin með inngöngu hinna tæplega 700 keppenda. Á hverja Sumarhátíð er boðið sérstökum heiðursgesti og að þessu sinni var það Egill Jónsson alþingismaður Austl'irðinga. Á sunnudeginum var ýmislegt gert til skemmtunar, þ.á.m. tónlistarkynning unglingahljóm- sveitar, reiptog milli Héraðsmanna og Fjarðamanna. I heildina eru UÍA menn ntjög ánægðir nteð hátíðina og hið sama má eflaustsegjaumþátttakendur. IH/MS Skinfaxi 17

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.