Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1990, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.02.1990, Blaðsíða 18
Afi Margrét Brynjólfsdóttir, UMSB og Fríða Rún Þórðardóttir UMSK. Guðríður eru efni í góða kastara. nokkuð frá sínu besta, eiga að stefna á 5000 stig í sumar. Sjöþraut Sjöþrautarstelpurnar, Berglind Sævar Þórðarson og Þuríður eru í mikilli framfór. Þær ásamt Birgittu, sem var rekaskrá kvenna Hlaup 1989 Langstökk Heldur er langstökkið rislágt. Sjöþrautarkonurnar Birgitta og Berglind eru í fyrstu sætunum. Snjólaug er mikið efni og gæti bætt sig um 1/2 metra í sumar. Kúluvarp Guðbjörg Gylfadóttir er best í kúlunni þriðja árið í röð, en náði ekki að bæta sig. Berglind og Guðbjörg Viðarsdóttir eru ungar og efnilegar. Kringlukast Kringlan flaug óvenju stutt þetta árið og munar mestu að Guðrún var langt frá sínu besta. Soffía er byrjuð aftur og henti jafn langt og vanalega. Aðrarálistanumstanda í stað. Eg á von á kringluköst- urunum sterkari í sumar sér- staklega Guðrúnu. Spjótkast Iris var langt frá sínu besta í spjóti enda á hún við meiðsli að stríða. Birgittabættisig. Vigdísog 100 m Guðrún Arnard. UMSK 12,67 Heiða B. Bjarnad. UMSK 12,8 Snjólaug Vilhelmsd. UMSE 13,0 Ágústa Pálsdóttir HSÞ 13,0 Sigrún F. Sigmarsd. HSÞ 13,0 Berglind Bjarnad. UMSS 13,2 200 m Guðrún Arnardóttir UMSK 25,2 Snjólaug Vilhelmsd. UMSE 26,6 Berglind Bjarnad. UMSS 26,9 Sunna Gestsdóttir USAH 27,1 Guðlaug Ó. Halldórsd. UMSK27,2 Ingibjörg ívarsdóttir HSK 27,4 400 m Svanhildur Kristjónsd. UMSK 56,04 Guðrún Arnardóttir UMSK 57,0 Unnur Stefánsdóttir HSK 59,4 Ágústa Pálsdóttir HSÞ 59,7 Berglind Erlendsd. UMSK 61,2 Valdís Hallgrímsd. UMSE 61,6 800 m Fríða Rún Þórðard. UMSK 2:14,48 Margrét Brynjólfsd. UMSB 2:17,6 Unnur Stefánsdóttir HSK 2:21,9 Lísbet Alexandersdóttir UÍA 2:26,9 Guðrún B. Skúladóttir HSK 2:29,1 Guðný Finnsdóttir USAH 2:31,0 1500 m Margrét Brynjólfsd. UMSB 4:40,9 Fríða Rún Þórðard. UMSK 4:42,0 Guðrún B. Skúladóttir HSK 5:03,3 Lísbet Alexandersdóttir UIA 5:07,1 Guðný Finnsdóttir USAH 5:15,4 Þórhalla Magnúsdóttir USÚ 5:19,2 3000 m Margrét Brynjólfsd. UMSB 10:22,4 Fríða Rún Þórðard. UMSK 10:50,9 Lísbet Alexandersd. UÍA 11:14,2 Guðrún B. Skúladóttir HSK 11:21,9 Sigríður Gunnarsd. UMSE 12:03,8 Guðrún E. Gísladóttir HSK 12:05,2 100 m grindahlaup Guðrún Arnardóttir UMSK 14,34 Þuríður Ingvarsdóttir HSK 15,0 Birgitta Guðjónsdóttir HSK 15,9 Ingibjörg ívarsdóttir HSK 16,0 Þóra Einarsdóttir UMSE 16,2 Valdís Hallgrímsd. UMSE 16,4 400 m grindahlaup Ingibjörg ívarsdóttir HSK 65,8 Þuríður Ingvarsdóttir HSK 67,2 Valdís Hallgrímsd. UMSE 68,0 Berglind Erlendsd. UMSK 68,2 Steinunn Snorrad. USAH 70,8 Þuríður Þorsteinsd. UMSS 74,3 4X100 m boðlaup UMSE 50,9 HSK 51,3 HSÞ 51,5 UMSE 51,5 UMSK 51,6 UMSS 52,9 1000 m boðhlaup HSK 2:22,8 UMSK 2:23,5 UMSE 2:30,6 HSÞ 2:31,0 USAH 2:32,3 UMSS 2:35,2 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.