Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1990, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.02.1990, Blaðsíða 20
Stangarstökk Gísli Sigurðsson UMSS 4,40 Auðunn Guðjónsson HSK 4,20 Gunnar Sigurðsson UMSS 4,15 Torfi R. Kristjánsson HSK 3,95 Friðgeir Halldórsson USAH 3,90 Jón Arnar Magnússon HSK 3,70 Langstökk Jón Arnar Magnússon HSK 7,40 Ólafur Guðmundsson HSK 7,18 Unnar Vilhjálmsson HSÞ 6,71 Friðgeir Halldórsson USAH 6,27 Gísli Sigurðsson UMSS 6,23 Hreinn Karlsson UMSE 6,09 Þrístökk Ólafur Þ. Þórarinsson HSK 13,45 Helgi Sigurðsson UMSS 13,10 Aðalsteinn Bernh.ss. UMSE 13,09 Bjarni Þ. Sigurðsson HSS 12,79 Hjálmar A. Sigurþórss. HSH 12,75 Kristján Erlendsson UMSK 12,73 Köst Kúluvarp Pétur Guðmundsson HSK 19,53 Vésteinn Hafsteinsson HSK 16,82 Andrés Guðmundsson HSK 16,73 Helgi Þór Helgason USAH 15,31 Sigurður Matthíasson UMSE 15,05 Guðni Sigurjónsson UMSK 15,04 Kringlukast Vésteinn Hafsteinsson HSK 67,64 Helgi Þór Helgason USAH 56,42 Pétur Guðmundsson HSK 54,16 Unnar Garðarsson HSK 53,26 Andrés Guðmundsson HSK 47,90 Bjarki Viðarsson HSK 44,02 Sleggjukast Jón A. Sigurjónsson UMSK 55,20 Guðni Sigurjónsson UMSK 53,52 Vésteinn Hafsteinsson HSK 49,36 Unnar Garðarsson HSK 49,04 Pétur Guðmundsson HSK 47,92 Andrés Guðmundsson HSK 44,08 Spjótkast Einar Vilhjálmsson UÍA 84,50 Sigurður Matthíasson UMSE 78,54 Unnar Garðarsson HSK 69,94 Unnar Vilhjálmsson HSÞ 58,34 Friðgeir Halldórsson USAH 58,08 Ágúst Andrésson UMSS 57,74 Tugþraut Jón Arnar Magnússon HSK 7351 10.88 - 7,63 - 13,73 - 1,91 - 51,36 15,05 - 40,14 - 3,70 - 55,24 - 4:53,66 Gísli Sigurðsson UMSS 6770 11,55 - 6,23 - 13,02 - 1,77 - 52,72 15,29 - 40,66 - 4,20 - 54,20 - 4:51,41 Unnar Vilhjálmsson HSÞ 6660 11.88 - 6,73 - 13,12 - 1,95 - 53,21 15,85 - 38,16 - 3,30 - 55,12 - 4:43,81 Ólafur Guðmundsson HSK 6531 11,58 - 6,89 - 12,20 - 1.95 - 51,09 15,75 - 30,92 - 3.00 - 50,28 - 4:41,42 Friðgeir Halldórsson USAH 5856 11,9- 6,16- 12,37 - 1,83 - 55,1 16,9 - 35,92 - 3,30 - 50,46 - 5:06,6 Liðsauki úr röðum ÍR Fréttir frá UMSS Hinn knái Iþóttamaður Skagfirðinga, Gísli Sigurðsson hefur náð mjög góðum árangri á innanhússmótum í vetur. Ber þar hæst sigur á Islandsmeistaramótinu í fimmtarþraut, en þar setti hann nýtt Islandsmet, hlaut 3770 stig og bætti fyrra met sitt um 103 stig. Einnig varð Gísli Islandsmeistari í 50 metra grindahlaupi, hljóp á 6,9 sek. og vantaði aðeins 0,2 sek. til að setja nýtt Islandsmet. Þessi árangur bendir til að nýtt met í grindahlaupi geti komið fyrr en varir. Fleiri Skagfirðingar náðu prýðis árangri á mótum í vetur. Má þar nefna Þuríði Þorsteinsdóttir, sem varð Islandsmeistari í kúluvarpi kvenna með 11,65 metra kast. Þá var Helgi Sigfússon Islandsmeistari í þrístökki án atrennu og Þorsteinn Þórsson í hástökki án atrennu. Iþróttafólk UMSS hefur í vetur æft í íþróttahúsunum á Sauðárkróki og Hofsósi undir stjórn Guðmundar Ragnarssonar. Mæting á æfingar hefur verið all góð og fastur kjarni, um 20 manns mætir. Frjálsíþróttaliði UMSS hefur bæst góður liðsauki, því í vetur gekk Þorsteinn Þórsson, sem undanfarin ár hefur keppt með ÍR frá félagaskiptum og mun hann keppa með Skagfirðingum á þessu ári. Þorsteinn Þórsson er ekki ókunnugur Skagfirsku íþróttafólki því konan hans er frá Stóru - Ökrum í Blönduhlíð, en systkini hennar hafa einmitt myndað kjarnann í frjálsíþróttaliði UMSS á undanfórnum árum. Ekki er að efa að jafn fjölhæfur íþróttamaður, og Þorsteinn er, mun styrkja lið UMSS verulega í þeim stórátökum sem framundan eru á Landsmóti UMFÍ og í 1. deild FRÍ. Orn Þórarinsson. Styrktarlínur Reykjavík VerkamannasambancL Islands íslenskir Aðalverktakar s.f. Höfðabakka Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Morgunblaðið Bandalag ríkis- og bæja Byggðastofnun Ögurvík h.f. Týsgata 1 Snæland Skeifan 8 Bröste umboðið h.f. Síðumúla 29 Kristján Karlsson Melhaga 8 Tryggingastofnun ríkisins 20 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.