Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.1991, Side 25

Skinfaxi - 01.08.1991, Side 25
P E L É HATT J&L. -höfumréttvið! ■ ■ JUU| X VÍSA (? ■ II mmmmm hM Háttvísi - höfum rétt við Pelé, prúðasti knattspyrnumaður allra tíma, á íslandi Knattspyrnusnillingurinn Edson Arantes do Nascimento eða Pelé eins og hann hefur verið kallaður dvaldi á íslandi dagana 11.-14. ágúst síðastliðinn. Það var Knattspyrnusamband ís- lands og VISA ísland sem fengu þennan frábæra knattspyrnumann hingað til landsins til að taka þátt í sérstöku landsátaki, þar sem íþróttamenn eru hvattir til þess að sýna prúðmannlega framkomu og háttvisi i leik, undir kjörorðunum „Höfum rétt við". Átakið er liður í alþjóðlegu átaki knattspyrnuhreyf- ingarinnar til að draga úr grófum leik knattspyrnumanna um allan heim. Pelé er fæddur 23. október 1940, í Brasilíu og hefur verið talinn besti knattspyrnumaður sem uppi hefur ver- ið. Hann byrjaði að leika knattspymu um 6 ára aldur á götum Sao Paulo. Faðir hans var knattspyrnumaður og kenndi honum fyrstu tökin á boltanum og þá tækni sem hann hefur búið að. Leikmannsferill Pelé, sem stóð yfir í 21 ár, er glæsilegur og öðrunt knattspyrnu- mönnum til mikillar eftirbreytni. Aldrei nokkurn tírna fékk hann að sjá gula eða rauða spjaldið hjá dómaranum og er eini knattspyrnumaðurinn sem Skinfaxi 25

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.