Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1994, Page 47

Skinfaxi - 01.08.1994, Page 47
Elín Þorsteinsdóttir frá íslenskum sjávarafurðum hf. afhendir Jónínu Kristjánsdóttur aðal- verðlaun Lýðveldishlaupsins. íþróttafélagið Höfrungur á Þingeyri var með mesta þátttöku í hlaupinu miðað við íbúafjölda þ.e. 13 skipti á hvern íbúa. Hvort félag um sig fékk verðlaunabikar ásamt 100.000 kr. pen- ingaverðlaunum. Félög með flest þátttökuskipti og flest þátttökuskipti á hvern íbúa Félög með flest þátttökuskipti 1. Umf. Fjölnir (Reykjavík) 9830 2. íþr. og umf. Keflavík (Keflavík) 9479 3. Umf. Akureyrar (Akureyri) 8150 4. Umf. Kormákur (Hvammstanga) 7269 5. íþróttafélagið Höfrungur (Þingeyri) 6820 6. Umf. Skipaskagi (Akranesi) 5560 7. Umf. Grundarfjarðar (Grundarfirði) 5544 8. Umf. Eyrarbakka (Eyrarbakka) 5136 9. íþr.f. Hamar (Hveragerði) 5080 10. Umf. Sindri (Höfn) 5040 11. íþr.f. Huginn/Viljinn (Seyðisfirði) 4720 12. Umf. Hekla (Hellu) 4662 13. Umf. og íþr.s. Ólafsfj. (Ólafsfirði) 4480 14. Umf. Austri (Eskifirði) 4225 15. Umf. Tindastóll (Sauðárkróki) 3970 16. Sandgerðisbær (Sandgerði) 3575 17. Umf. Þorsteinn Svörfuður (Svarfaðardal) 3307 18. íþr.f. Grótta (Seltjarnarnesi) 3275 19. Umf. Skallagrímur (Borgarnesi) 3080 20. Umf. Víkingur (Ólafsvík) 2800 Félög m/ flest þátttökuskipti á hvern íbúa 1. íþróttafélagið Höfrungur 13 (Þingeyri) 2. Umf. Þorsteinn Svörfuður 12 (Svarfaðardal) 3._4. Umf. Barðstrendinga 11 (B arðastrandarhreppur) 3._4. Umf. Kormákur 11 (Hvammstangi) 5. Umf. Samhygð 10 (Gaulverjabæjarhreppur) 6. Umf. Eyrarbakki 9 (Eyrarbakka) 7. Umf. Hekla 8 (Hellu) 8._9. Umf. Drangur 7 (Vík) 8._9. Umf. Grundarfjarðar 7 (Grundarfirði) 10. íþr.f. Bílddælinga 6 (Bfldudal) 11._15.Umf. Geislinn 5 (Hólmavík) ll._15.íþr.f. Huginn/Viljinn 5 (Seyðisfirði) 11._15.Umf. Narfi 5 (Hrísey) 11._15. Umf. Mývetningur 5 (Mývatnssveit) 11._15. Umf. Laugdæla 5 (Laugardal) 16._21. Umf. Neisti 4 (Djúpavogi) 16._21. Umf. Snörtur 4 (Kópaskeri) 16._21. Umf. Reykdæla 4 (Reykholtsdal) 16._21. Umf. Geisli 4 (Súðavík) 16._21. Umf. Valur 4 (Reyðarfirði) 16._21. Umf. Leiknir 4 (Fáskrúðsfirði) Stærsti vinningurinn Veitt hafa verið 1900 gullverðlaun, 2200 silfurverðlaun, 2600 bronsverð- laun til einstaklinga. Með því að ganga eða skokka reglulega gefur það ein- staklingum ekki aðeins ánægju heldur er um leið um að ræða forvarnarstarf einstaklingsins þar sem regluleg ástundun hollrar hreyfingar stuðlar að bættri heilsu. Nú er því mikilvægt að halda áfram að hreyfa sig þó vetur nálgist. Stærsti árangur hlaupsins var að ná til þeirra einstaklinga sem lítt stunduðu holla hreyfingu en nýttu sér hlaupið til að hreyfa sig oft og reglu- lega. Nú hvetja aðstandendur Lýðveld- ishlaupsins þátttakendur til að halda á- fram að ganga eða skokka a.m.k. þrjá kílómetra á dag. Með þökk fyrir ánægjulegt samstarf í sumar. Verkefnisstjóri Lýðveldishlaupsins ‘94 Anna Margrét Jóhannesdóttir Skinfaxi 47

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.