Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1996, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.08.1996, Blaðsíða 38
skemmtileg aS hjólabrettin séu Heimir Orn og Arna íþrótt jafnt fyrir þá alveg jafn mikil brótt og fótbolti höldum við auðvitað mót og þau haia vakið athygli á okkur fyrir utan það að vera mjög skemmtileg fyrir áhorlendur. Við reynum að gera mótin lífleg og höfum til dæmis plötusnúða á staðnum. Fer mikill tími í „æfingar" hjá ykkur? Arnar: Já. Heimir: Það þarf að gefa sig í þetta. Arnar: Þetta er dálítið erfið íþrótt þannig séð... Fyrirgefðu að ég stoppa þig en ég heyri að Íú segir íþrétt, er þetta íþrétt? tmar: Þetta er auðvitað það sem flokkast undir mjög óheðbundna íþrótt. Þú getur ekki haldast. Þetta var loftbóla fyrir u.þ.b. fjórum árum síðan sem sprakk og aðeins voru örfáir brettarar eftir sem Íraukuðu áfram. leimir: Það sem við erum að reyna að gera er að fá sæmilega innanhús aðstöðu svo hægt sé að stunda sportið allt árið um kring og það Vinsældir hjólabretta á íslandi hafa aldrei verið meiri en þær eru í dag og margir unglingar eru hálf samvaxnir brettunum sínum. Nýlegavar Brettafélag Reykjavíkur stofnað og fengum við hjá Skinfaxa tvo félaga í spjall til að kynnast lífinu á brettunum aðeins betur. Hvað eru margir meðlimir í Brettafélagi Reykjavíkur? Heimir: Það eru komnir yfir 200 manns núna en samt held ég að það sé bara smá partur af þeim sem stunda þetta. Við erum nú að reyna að veiða núna með því að kynna okkur '7™todum ogáöðrum stöðum. V'S erum líka að reyna að ná í krakkana sem eru í úthverfunum eða halda sig annarsstaðar og þora Kannski ekki að koma til stóru strákanna. Þið eruð semsagt að reyna að ná í jJSri krakka fíka? Heimir: Já, þetta er ekki bara fyrir þa sem eru góðir, félagfð er fyrir alla. Arnar: Þetta er ekki bara fyrir þá sem stunda íþróttina heldur fyrir alla sem hafa einhvern áhuga á brettum. Hvernig auglýsið þið ykkur, eruð þið með einhver verkefni í gangi? Heimir: Við erum að fara að standa í “tgafu nuna að blaði - tímariti sem verður svona í sameiningu við Hljómalind. Efnið í blaðinu verður brettaiþrottir, tónlist og það helsta sem er að 9erast' menningunni. Síðan <gg) TOYOTA Tákn um gceði sett þetta og sagt sko, förum á æfingu og gerum þetta í tíu mínútur og svo hitt í hálftíma. Þetta er algjörlega einstaklingsbundið og hver og einn gerir það sem hann langar til að gera. Heimir: Þrátt fyrir það er þetta alveg jafn mikil íþrótt og fótbolti. Þú getur stofnað félag og þú getur haft reglulegar æfingar. Arnar: Það voru nú til dæmis hjólabretti á Ólympíuleikunum í Atlanta á lokaathöfninni en þar voru þau kynnt sem sýningargrein. Frakkar hafa verið að berjast fyrir því að gera þetta að Ólympíugrein í um 10 ár. Hvernig er þá dæmt um getu ef hver Íerir bara það sem hann vill? trnar: Það eru engar skylduæfingar og hver gerir bara það sem hann getur. Dómararnir eru vel inn í því sem er erfitt og dæma út frá æfingum hvers og eins fyrir sig. Heimir: Það eru svo gefin stig fyrir hversu erfið æfingin var, hversu tæknileg osfrv. Eru hjólabrettin komin til að vera í I þetta sinn eða er þetta bara ein v önnur loftbólan? Arnar: Ef það er haldið nógu vel utan um þetta það sem verið er að 11 reyna að gera þá ætti áhuginn að mun auka áhugann verulega. Égheftrúá því að þetta endist ef ið aðstaðan er fyrir hendi. Við vitum það báðir að þetta er skemmtiiegt sport sem er fjölbreytt, grefjandi og tæknileg. Er þetta ekki hættuleg ijrótt? Arnar: jú. Hfiímir: Það er eins og í öllu öðru þú getur alltaf slasað þig ef þú hefur ekki skynsemi. Hvað endast menn lengi í þessu sporti? Heimir: Það er bara misjafnt. Arnar: Atvinnumennirnir úti eru allir um og yfir tvftugt og það er til dæmis einn atvinnumaður 34 ára. Heimir: Þú getur líka aðlagað þig að sportinu þegar þú eldist og þarft þá ekki að vera að gera hluti sem líkaminn ræður illa við. Þetta fer bara mikið eftir líkamsformi hvers og eins.» 38 Skinfaxi UMFÍ

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.