Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.2001, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.04.2001, Blaðsíða 19
samningar voru grunnurinn aö starfinu áfram. Þarna fengum viö sem sagt byr- junarfjármagnið í þetta dæmi. í framhaldi af þessu var farið aö huga aö útfærslu að samningum við bæinn og hvernig þaö skyldi gert. Hvenær þeir skyldu afhenda íþróttamannvirki og hvaöa mannvirki önnur skyldu fylgja meö, þar meö taliö skólarnir. Síöan er þaö ákvöröun stjórnar UÍA um aö gera mótiö sem mest aö Landsmóti á Austurlandi en ekki bara Egilsstöðum til þess aö ná meiri samvinnu og samkennd á bakvið þetta Landsmót. Strax í því ferli voru íeknar ákvaröanir um þaö aö dreifa Landsmótinu hér um Austurlandiö." Hefur mikiö mætt á formanninum? ’.Já, þaö hefur gert þaö gífurlega mikiö. Þetta eru orönir svo margir fundir aö maöur hefur enga tölu á því. Þetta hefur ágerst eftir því sem á hefur liöiö og þetta eru margar stundir í hverri einustu viku og búiö að vera þaö í mörg ár.“ Finnst þér þetta vera þess viröi aö standa í þessu? ..Já, maður er náttúrulega að byggja upp UIA í leiðinni. Maöur væri auðvitað ekki í Þessu félagsmálavafstri nema aö maöur teidi það einhvers virði. En hitt er annað mál aö menn eru ekki alltaf að þakka fyrir Þaö sem maöur er að gera. En góöu stund- irnar jafna það upp. Ég held, svo aö maöur segi þaö nú líka, að þetta starf er oft vanmetið. Þetta er sjálfboðavinna og oft meira en sjálfboðavinna því aö maöur leggur meö sér peninga. Maður þiggur engin laun fyrir neitt af því sem aö maður 9erir, borgar þann kostnaö sem maður Veröur fyrir í mörgum tilvikum. Þannig að Þetta er auðvitað alveg gífurlegt fjármagn Sem aö maður er aö leggja til í raun og veru ef aö yröi reiknað út. Þaö væri gaman aö sJá þaö hjá þeim sem standa mest í eidlínunni í þessu hvað þeir eru aö leggja í r9uninni til. Ingimundur (framkvæmdastjóri Lsndsmótsins insk. blm.) ætlar aö reyna aö J^eida utan um þetta núna allavegana á iekasprettinum, til aö sjá hvaö allt þetta fólk Sem er þarna aö vinna aö þessu er að le9gja raunverulega til. Við getum þá upp á felfræöina og framtíðina séö hvers viröi Þessi sjálfboðavinna er sem er lögö í Þetta.“ 1 Þeinu framhaldi af þessu er forvitnilegt eÞ vita hvernig ykkur hefur gengiö aö fá félk fi| starfa viö undirbúningin? ”Þaö hefur svona þokast og þróast smátt eg smátt. Fyrstu viðbrögð samfélagsins á Lgilsstööum voru þau að menn væru aö ærast mikiö í fang og setja mikla peninga í e'tthvaö sem væri lítið og ætti aö gerast á stettum tíma. Þaö gleymdist þá að reikna lnn í dæmið aö menn væru aö eignast e|tthvaö sem væri þeim mikils virði til lengri 'ma litiö. En síðan smá saman vann þetta a °g fólk áttaöi sig á því um hvaö málið Sr>erist og hafa haft meira gaman af þessu, Seö hvernig þetta hefur þróast, fleiri og fleiri 9fa veriö að koma til starfa. Fyrst var þetta are Landsmótsnefndin sem var skipuö fimm aðilum. Svo innviklaöist skrifstofa og stjórn UÍA inn í þetta og síðan hafa allskonar undirnefndir verið aö koma inn í þetta. Fyrir mánuöi síðan voru þaö sjötíu manns og við teljum aö þetta eru um eitthundrað manns í dag sem eru aö vinna sjálfboðavinnu viö að undirbúa þetta og ennþá er aö bætast við.“ Eru menn innan UÍA almennt sáttir viö þá tilhögun aö dreifa keppnisgreinunum á fleiri bæjarfélög en Egilsstaöi? ,,Já, menn voru strax sammála um þaö og stjórn UÍA var sammála um þaö. Meira aö segja mönnum niður um firöi hefur fundist aö þaö hefði mátt leggja meira upp meö þetta: "Landsmót á Austurlandi". Þetta heitir náttúrulega Landsmótið á Egilsstöö- um af því að þaö er sveitarfélagið sem stendur á bakviö þetta. í dag vilja þeir jafnvel eiga hlutdeild í því og finnst jafnvel aö þetta heföi átt aö heita annaö en Lancismótið á Egilsstöðum. En þaö verður auövitaö þannig því þaö er sveitafélagið sem stendur á bakvið þetta. En menn hafa alveg veriö sammála um það hér og staðið saman um þaö að vilja hafa þetta hér á þessu miösvæöi sem þaö dreifist um.“ Þannig að það er algjör eining um þetta? ,,Já, hér á svæöinu. Hér eru staðir þar sem verið, þessvegna er eölilegt aö þar veröi glímt. Þar er fólkið sem þekkir glímuna og hefur gaman af henni. Fótboltinn verður á Eskifiröi og Reyöafirði og þaö var sátt um þaö þótt vissulega kæmu fleiri staðir til greina. Nú handboltinn er á Fáskrúösfiröi því viö viljum fá Fáskrúösfjörö inn í þetta dæmi. Þaö hefur aö vísu verið gagnrýnt af nokkrum öörum Héraðssamböndum aö viö skyldum hafa handboltann þar og aö viö skyldum hafa hann innandyra í fyrsta skipti. En þeir hafa bara ekkert komist upp meö það. Þetta er okkar ákvöröun, þetta er okkar framkvæmd og handboltinn veröur þar. Ég held aö þaö veröi góö stemning í kringum hann þar, þaö hafa nú verið haldnir merkir handboltaleikir þar og gengiö vel, þannig aö ég held aö þar veröi þátttakan allt í lagi. Ef viö skoöum síðasta Landsmót, útihandbolti kvenna. Menn eru alltaf aö tala um að handboltinn breytist, setji niöur og það fækki af því hann er ekki utandyra eins og áöur. Þá segi ég hvaö eru menn aö missa og hverju eru menn að tapa? Það voru sjö lið sem aö kepptu i handbolta á síðasta Landsmóti á Borganesi, nálægt öllum þeim svæöum þar sem keppt er í handbolta. Þaö var Ijóst núna ekki fyrir svo löngu síðan aö þaö yröu allavega fjögur liö sem aö kæmu á Fáskrúösfjörö. Þau eru orðin fimm núna og viö reiknum meö aö ná allavega sjötta liðinu inn. Ég hef ekki trú á áhersla hefur veriö í vissum íþróttagrein- um. Ef ég tek Seyðisfjörð sem dæmi. Þar veröa fatlaðir meö allar sínar inniíþróttir. íþróttir fatlaöra og þaö sem hefur veriö aö gerast í þeim hér hjá ÚÍA, hefur verið aö gerast á Seyöisfiröi. Þar eru þeir sem kunna þetta og þeir sem hafa tekið þátt í þessu og væntanlega koma til meö að njóta þess mest. Þá er náttúrulega best aö hafa þetta þar. Á Norðfirði þar er blakið. Þeir standa vel og allt samfélagiö stendur á bak viö þetta þar, þannig aö þaö er eðlilegt aö hafa blakið þar. Á Reyöarfiröi er mekka glímunar á Austurlandi og hefur alltaf veriö. Þar er hin eini glímuhópur sem hefur alltaf ööru en að ef menn sjá einhvern möguleika á aö koma meö handboltalið þá komi jafnvel fleiri inn. Menn vilja jú gjarnan ná í stig. Þannig aö meö sex lið þá erum við bara í ágætis málum. Þá erum viö komin meö tvo riöla og hiö besta mál. Þannig aö ég held aö þaö aö hafa handboltann á Fáskrúösfiröi og innandyra hafi ekki áhrif til þess aö þaö sé verra eöa erfiðara aö hafa handbolta á Landsmóti. Ég held að þaö sé bara röng skýring hjá þeim sem vilja þetta ekki." 19

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.