Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.2001, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.04.2001, Blaðsíða 30
Jón Sævar Pórðarson frjálsíþróttaþjálfari Breiðabliks spáir í frjálsíþróttakeppnina á Landsmótinu Kringlukast 1. Vésteinn Hafsteinsson HSK 2. Pétur Guðmundsson HSK 3. Jón B Bragason UMSK Spjótkast 1. Unnar Garðarsson HSK 2. Kjartan Kárason HSK 3. Guðmundur Jónsson UMSK þrístökki verður hörð og tvísýn. Ólafur Guðmundsson HSK ætlar sér örugglega sigur í einni grein og sú grein gæti orðið þrístökk. Hástökk 1. Theodór Karlsson UMSS 2. Björgvin Reynir Helgason HSK 3. Sigurður Óli Ólafsson UMSS Stökk Ég reikna með auðveldum sigri Jóns Arnars Magnússonar UMSK í stangar- stökki og langstökki. Keppni í hástökki og Langstökk 1. Jón Arnar Magnússon UMSK 2. Arnar Már Vilhjálmsson UMSS 3. THeodór Karlsson UMSS Þrístökk 1. Ólafur Guðmundsson HSK 2. Örvar Ólafsson HSK 3. Arnar Már Vilhjálmsson UMSS Stangarstökk 1. Jón Arnar Magnússon UMSK 2. Theodór Karlsson UMSS 3. Ólafur Guðmundsson HSK Lokaorð Dæmin sanna að allar spár eru vitlausar líka spá undirritaðs þótt höfundur sé hokinn af reynslu. Alltaf er gaman þegar úrslit verða óvænt og vonandi sjáum við mörg slík á Egilsstöðum. Eitt er víst að aðstaðan verður til fyrirmyndar og veðrið klikkar varla samkvæmt tölfræðinni. Vonandi verður uppbyggingin til að hleypa nýju lífi i frjálsíþróttafólk ÚIA en síðasta gullaldarskeið þeirra var í lok áttunda áratugarins og í upphafi þess níunda. Til hamingju með glæsilegan völl- Sævar Þórðarson Reykjanesbær - íþróttabær Upplýsingar veitir Guðumundur Sighvatsson gudmundur.sighvatsson@reykjanesbaer.is og í síma 421-6366 30

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.