Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.2001, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.04.2001, Blaðsíða 43
Fjör í Grafarvogi og á Selfossi Landsmótsdagur Fjölnis Fjör á Selfossi Tilgangurinn meö Lands- rnótsdeginum var að peppa UPP stemmninguna, efla ^ðsandann og leyfa íbúum Grafarvogs aö fá smjör- befinn af Landsmótinu. Hátíöin hófst með sameiginlegri upphitun allra Þátttakenda undir stjórn 9esta frá Latabæ. Landsmótsmeistarar Fjölnis ' knattspyrnu spiluöu stuttan leik á grasvellinum °9 í íþróttasalnum voru skot °9 þrautabrautir fyrir fjölskyldinu til aö takast á viö. Taikwondo deildin var með sýningu og kynning var á íþróttum fyrir eldri borgara. Undankeppni í tveimur óvenjulegum keppnisgreinum fór fram, pönnukökubakstri og dráttarvélaakstri og þrír bestu í hvorri grein tryggöu sér þátttökurétt á Landsmótinu á Egilsstööum. í maí, hélt Umf. Selfoss almenningsíþróttahátíö fyrir alla fjölskylduna. Hátíöin hófst viö Sundhöll Selfoss þar sem Magnús Scheving stjórnaði upphitun og síöan var á skóla- og (þróttasvæöinu kynning á íþróttum. Þingmenn Suðurlands voru á hinum ýmsu stöövum og tóku þátt í fjörinu. Magnús Scheving spjallaöi viö unglingana um forvarnir og Árnes Apótek og Krabbameinsfélag íslands voru meö kynningar og fræöslu. Eftir hádegi hófst síðan skemmtun fyrir alla fjölskylduna í íþróttahúsi Sólvallaskóla. Þar skemmtu íþróttaálfurinn, þingmenn Suöurlands og bæjarstjórnarmenn kepptu í ýmsum þrautum. Árni Johnsen mætti meö gítarinn og söng hann nokkur lög ásamt gestum, fimleikadeildin var meö fimleikasýningu o.fl. Dagurinn tókst vel og voru gestir, þegar mest var, á bilinu eittþúsund. 43

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.