Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2006, Side 19

Skinfaxi - 01.05.2006, Side 19
Unglingalandsmót UMFÍ að Laugum: Sérgreinastjórar á Unglingalandsmótinu Sérgreinastjórar á 9. Unglingalandsmóti UMFÍ eru sjö talsins og munu þeir skipuleggja hverja keppnisgrein fyrir sig og stýra henni. Þetta er frábært teymi fólks sem tekið hefur að sér þetta viðamikla og krefjandi starf og enginn vafi er á að þau munu sinna því af kostgæfni. Greinarnar, sem keppt er í að þessu sinni, eru átta og sérgreinastjórarnir jafnmargir. Sigurgeir Stefánsson frá Flúsavík mun sjá um knattspyrnuna. Ingimundur Ingimundarson frá Borgarnesi mun sjá um sundið. Gunnar Sigurðsson úr Skagafirði mun sjá um frjálsar íþróttir. Mý- vetningurinn Kristján Ingvason mun stýra keppni í glímu og um hestaíþróttirnar sér Marinó Aðalsteinsson úr Aðaldal. Hermann Aðalsteinsson úr Reykjadalnum verður sérgreinastjóri í skákinni og Bárður Eyþórsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs ÍR, mun stýra körfu- knattleiknum. Margt góðra gesta hefur sótt Unglingalandsmót UMFÍ í gegnum tíðina. Heiðursgestur mótsins í Vík í fyrra var Geir Haarde núverandi forsætisráðherra sem sést hér ásamt eiginkonu sinni Ingu Jónu Þórðardóttur. í neðstu röðinni er Björn Bjarndal Jónsson formaður UMFÍ og við hlið hans er Hjálmar Árnason alþingsmaður. Heiðursgestur á Laugum verður Ólafur Ragnar Grímsson forseti islands. Flligger litir SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags íslands 19

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.