Skinfaxi - 01.05.2006, Qupperneq 56
Eftirtaldir aðilar styðja Unglingalandsmót UMFÍ:
Mývatn
Eldá ehf., Helluhrauni 15
Sniðill hf„ Múlavegur 1
Kópasker
Fjallalamb hf., sláturhús,
Röndinni
Silfurstjarnan hf., Núpsmýri
Vökvaþjónusta Eyþórs ehf.,
Bakkagötu 6
Þórshöfn
Eyrin veitingastaður,
Eyrarvegi3
Geir ehf., Sunnuvegi 3
Hraðfrystistöð Þórshafnar
hf„ Eyrarvegi 16
Verkalýðsfélag Þórshafnar,
Langanesvegi 2
Þórshafnarhreppur,
Fjarðarvegi 3
Bakkafjörður
Hraungerði ehf„
Hraunstíg 1
Vopnafjörður
Fláabrún ehf„
Hafnarbyggð 1
Ljósaland ehf„ verktaka-
fyrirtæki, Háholti 3
Vopnafjarðarhreppur,
Hamrahlíð 15
Vopnafjarðarskóli,
Lónabraut 12
Egilsstaðir
Bílamálun Egilsstöðum ehf„
Fagradalsbraut 21-23
Egilsstaðakirkja,
Laugavöllum 19
G Ármannsson ehf„
Ártröð 12
Héraðsskjalasafn Austfirð-
inga, Laufskógum 1
Hraðbúð ESSO www.khb.is,
Kaupvangi6
Menntaskólinn á Egilsstöð-
um,Tjarnarbraut25
Ökuskóli Austurlands sf„
Háafelli 4a
Seyðisfjörður
Gullberg hf„ útgerð,
Langatanga 5
Seyðisfjarðarkaupstaður,
Hafnargötu 44
Reyðarfjörður
Gáma- og tækjaleiga Austur-
lands ehf„ Austurvegi 20
Skólaskrifstofa Austurlands,
Búðareyri 4
Verkstjórafélag Austur-
lands, Ásgerði 3
Eskifjörður
Tannlæknastofa Guðna
Óskarssonar, Hólsvegi 3a
Neskaupstaður
Fjarðabyggð, Hafnargötu 2
Stöðvarfjörður
Saxa Smiðjufélag ehf„
Sævarenda 2
Steinasafn Petru, Sunnuhlíð
Breiðdalsvík
Breiðdalshreppur,
Ásvegi32
Djúpivogur
Grunnskóli Djúpavogs,
Vörðu 6
Höfn
Bókhaldsstofan ehf„
Krosseyjarvegi 17
Framhaldsskólinn í
A-Skaftafellsýslu, Nesjum
Skinney- Þinganes hf„
Krossey
Selfoss
Árvirkinn ehf„ Eyravegi 32
Bókaútgáfan Björk,
Birkivöllum 30
Búnaðarfélag Grafnings-
hrepps, Villingavatni
Búnaðarsamband Suður-
lands, Austurvegi 1
Dýralænaþjónusta Suður-
lands, Stuðlum
Hitaveita Frambæja, Skarði
Kvenfélag Hraungerðis-
hrepps,
Lína matvælavinnsla ehf„
Gagnheiði 67
Pylsuvagninn Selfossi,
Besti bitinn í bænum
Ræktunarsamband Flóa og
Skeiða, Gagnheiði 35
Samtök sunnlenskra sveitar-
félaga, Austurvegi 56
Set ehf„ plaströraverk-
smiðja, Eyravegi 41
Strá ehf„ Sandlækjarkoti
Verkfræðistofa Suðurlands
ehf„ Austurvegi 3-5
Verslunin Borg, Grímsnesi,
Selfossi
Hveragerði
Aðalsalan - Reikningsskil,
Breiðumörk 20
Boðinn, verkalýðsfélag,
Austurmörk2
Heilsustofnun NLFf
www.hnlfi.is,
Grænumörk 10
Sport-Tæki ehf„
Austurmörk4
Þorlákshöfn
Fagus ehf„ Unubakka 18-20
Grunnskólinn í Þorlákshöfn,
Eyrarbakki
Héraðssjóður Árnespró-
fastsdæmis,Túngötu 20
Laugarvatn
(þróttamiðstöð (slands,
Laugarvatni
Flúðir
Golfvöllur Ásatúns, Ásatúni
Hella
Kvenfélagið Sigurvon,
Rangárþing - Ytra,
Laufskálum 2
Vörufell ehf„
við Suðurlandsveg
Hvolsvöllur
Búaðföng, Stórólfsvelli
Fylkir, vörubílstjórafélag,
Eystri-Torfastöðum 1
Holtsprestakall, Holti
Krappi ehf, bygginga-
verktakar, Ormsvöllum 5
Vík
Hrafnatindurefh.,
Smiðjuvegi 13
Mýrdalshreppur,
Austurvegi 17
Kirkjub.klaustur
Búval ehf„ Iðjuvöllum 3
Ferðaþjónustan Geirlandi,
Kvenfélag Skaftártungu,
Ljótarstöðum
Systrakaffi ehf„
Klausturvegi 13
Vestmannaeyjar
Barnaskólinn ÍVestmanna-
eyjum, Skólavegi 38-40
Eyjaradíó ehf„ Skólavegi 13
Frár ehf„ Hásteinsvegi 49
Ós ehf., Illugagötu 44
Næsta mót á
Hornafirði 2007
10. Unglingalandsmót Ungmennafélags íslands verður
haldið á Flornafirði um verslunarmannahelgina næsta
sumar. Framkvæmdir hófust í vor með fyrstu skóflustungu
fyrir nýju sundlauginni sem byggð verður við íþróttahúsið.
Ráðist verður í frekari framkvæmdir en mikil eftirvænting
ríkir eystra fyrir mótinu.
Eftir að ákveðið var að Unglingalandsmót UMFÍ yrði
haldið á Hornafirði 2007 var Ijóst að brýnt væri að ráðast í
byggingu á nýrri sundlaug. Kostnaður við sundlaugina er
330 milljónir og á hún að vera tilbúin íjúlí 2007.
Við setningu Unglingalandsmótsins á Laugum á
föstudagskvöldinu 4. ágúst mun Björn Bjarndal Jónsson,
formaður UMFl, tilkynna hvar unglingalandsmótið 2008
verður haldið. Þó nokkrir aðilar hafa lýst yfir áhuga á að
halda mótið.
Forvarmr i tremsiu roo
ngmenna- og tómstundabúðirnar
að Laugum í Dalasýslu hafa
vakið verðskulduga athygli
Búðirnar eru fyrir nemendur í 9. bekkjum grunnskólanna
sem dvelja þar frá mánudegi til föstudags við leik og
störf. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
434-1600 og 861-2660. Einnig þjónustumiðstöð UMFÍ
í síma 568-2929 eða á www.umfi.is.
56 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags íslands