Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.2007, Qupperneq 31

Skinfaxi - 01.02.2007, Qupperneq 31
Ungmennafélagið Máni hélt upp á 100 ára afmæli Ungmennafélagið Máni á Hornafirði hélt upp á 100 ára afmæli félagsins 10. mars. Við þetta tækifæri sæmdi Björn B. Jónsson, for- maður UMFÍ, tvo einstaklinga starfsmerki UMFÍ, þá Hjalta Egilsson og Hrein Eiríksson. Boðið var upp á ýmis skemmtiatriði. Danshópurinn Máni sýndi dansatriði, Sveitalubbarnir spiluðu nokkur lög og einnig léku krakkar úrTónskólanum. Síðan voru flutt söngatriði úr Fiðlaranum á þakinu Eiríksstaðir - lifandi sögusýning - Tilgáta af bæ Eiríks rauða og fæðingarstað Leifs heppna Hérgeta gestir skyggnst inn í lífshcetti landnámsaldar meö vandaöri og líflegri leiðsögn. Starfsfólk á víkingaklœðum sinnir margvíslegri búsýslu, svo sem vefnaði, rúgkökubakstri yfir langeldi og handverki ýmiss konarog ergestum velkomið að lakaþátt ístörfumþeirra. Börnin fá tœkifœri til að leika sér með trévoþn, leggi og kjálka o.fl. Tilgátubœritin er opinn daglega frá l.júní —31- ágúst frá kL 9-18 ÞjódhiUlarveislur — Kvöldvökur Fjölskylduhátíö — Leifshátíö Upplysitigar í sítna: Eiríksstaðir 434-1118 Upplýsitigamiðstöðin 434—1410 m Leifur Eiríksson www.leif.is DALABYGGÐ www.tialir.is sem sýndur hefur verið á Höfn við fádæma hrifningu. Upphafsmaður að stofnun ungmenna- félagsins Mána var Bjarni Guðmundsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri á Höfn. Bjarni hafði kynnst ungmennafélagshreyfingunni, sem þá var ný, þegar hann var í skóla á Akureyri 1905 og um vorið, þegar hann kemur heim, fær hann nokkra unga menn til liðs við sig og byrjuðu þeir á að stofna málfundafélag. Þann 27. janúar 1907 var svo ungmennafélagið formlega stofnað og voru stofnendur þess þeir Bjarni Guð- mundsson, Sigurður Arngrímsson, Þor- bergur Þorleifsson og Gunnar Jónsson. Stofnfélagar voru 20. Bæjarstjórn Hornafjarðar ákvað að gefa Ungmennafélaginu Mána 100 þús- und krónur í afmælisgjöf, þúsund krónur fyrir hvert ár síðan félagið var stofnað. Á síðasta fundi bæjarstjórnar óskaði Árni Rúnar Þorvaldsson, forseti bæjarstjórnar, Umf. Mána til hamingju með afmælið fyrir hönd bæjarstjórnar. Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ, sæmdi Hjalta Egilsson og Hrein Eiríksson starfsmerki UMFÍ. Flutt var söngatriði úr Fiðlaranum á þakinu sem sýndur hefur verið á Höfn við mikla hrifningu. SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands 31

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.