Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.2008, Side 14

Skinfaxi - 01.02.2008, Side 14
Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags íslands: Reykjavík Alþýðusamband íslands, www.asi.is, Sætúni 1 Arkís ehf, Aðalstræti 6 ASK Arkitektar ehf, Geirsgötu 9 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2 Ásbjörn Ólafsson ehf, Skútuvogi 11a Ásfell ehf, Fremristekk 11 Bakarameistarinn ehf, Stigahlíð 45-47 Bílasmiðurinn hf, Bíldshöfða 16 Dagvist og endurhæfingarmiðstöð MS sjúklinga, Sléttuvegi 5 Dún- og fiður ehf, Laugavegi 87 Eignamiðlunin ehf, Síðumúla 21 Einingarverksmiðjan ehf, Breiðhöfða 10 Endurvinnslan hf, Knarrarvogi 4 Ernst & Young hf, Borgartúni 30 Eyrir fjárfestingafélag ehf, Skólavörðustíg 13 Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Borgartúni 18 Far-vel ehf, Brekkuseli 13 Fasteignasalan Garður ehf, Skipholti 5 Félag pípulagningameistara, Skipholti 70 Gissur og Pálmi ehf, byggingafélag, Álfabakka 14a Grænn markaðurehf, Réttarhálsi 2 Fleimilisprýði ehf, Flallarmúla 1 Húsvirki hf, verktaki, Lágmúli 5 Höfðakaffi ehf, Vagnhöfða 11 Iðntré ehf, Draghálsi 10 Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lágmúla 9 (þróttafélagið Fylkir, Fylkisvegi 6 Kaþólska kirkjan á fslandi, Hávallagötu 14-16 Kjaran ehf, Síðumúla 12-14 Klapparholt ehf, Esjugrund 68 Knattspyrnusamband íslands, Laugardal Kvenfélag Hallgrímskirkju Lagnagæði ehf, Flúðaseli 94 Lindin, kristið útvarp FM 102,9, Krókhálsi 4 Lionsumdæmið á íslandi, Sóltúni 20 Matthías ehf, Vesturfold 40 Mentis hf, Borgartún 29 Móa ehf, Box9119 Múrarameistarafélag Reykjavlkur, Skipholti 70 Nýi ökuskólinn ehf, Klettagörðum 11 Oddgeir Gylfason, tannlæknir, Síðumúla 28 Ottó B. Arnar ehf, Skipholt 17 Ósal ehf,Tangarhöfða 4 Pétursbúð, Ránargötu 15 Plúsmarkaðurinn, Hátúni 18b Rafmiðlun hf, Dugguvogi 2 Rafstilling ehf, Dugguvogi 23 Rafteikning hf, Suðurlandsbraut4 Rimaskóli, Rósarima 11 S.B.S. innréttingar, trésmiðja, Hyrjarhöfða 3 Salli ehf, Vesturbergi 41 Samson eignarhaldsfélag ehf, Sigtúni 42 SÍBS, Síðumúla 6 Sjálfstæðisflokkurinn, Háaleitisbraut 1 Skartgripaverslun Kornelíusar, Bankastræti 6 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs, Skógarhlíð 14 SORPA, Gufunesi Stanislas Bohic garðhönnun, Grettisgötu 22 Stálsmiðjan ehf, Mýrargötu 10-12 Sandra Sigurðardóttir, íþróttafræðinemi úr Hveragerði. Starfsemin hjá UMFÍ heillaði mig Sandra Sigurðardóttir, íþróttafræðinemi í Kennaraháskóla Islands á Laugarvatni, var fyrir stuttu í vettvangsnámi hjá Ung- mennafélagi fslands. Sandra kynnti sér starfsemi hreyfingarinnar og heimsótti m.a. Ungmenna- og tómstundabúðirnar á Laugum. Sandra stefnir á að útskrifast næsta vor með BS-gráðu í íþróttafræðum. Hún hefur búið síðustu ár í Hveragerði og býr þar enn með fjölskyldu sinni. Sandra starfar sem yfirþjálfari hjá fimleikadeild Hamars og hefur þjálfað hjá félaginu síð- ustu 6 árin. Meðfram þjálfuninni hefur Sandra unnið ýmislegt annað. Hún er með dómararéttindi í hópfimleikum og sat einnig í nefnd hjá Fimleikasam- bandi Islands síðustu 2 ár ásamt öðrum verkefnum. „Um þessar mundir eru nemar á 2. og 3. ári úti á vettvangi og fengum við alveg frjálsar hendur um hvað við vild- um gera, hvort sem það væri í kennslu eða eitthvað allt annað. Starfið hérna hjá UMFÍ er mjög fjölbreytt og heillaði því mjög mikið. Ég hef aðeins verið hér í stuttan tíma en þetta lofar mjög góðu. Ég er sátt með að hafa valið þennan vett- vang og þessi tími á eftir að verða mér mjög lærdómsríkur," sagði Sandra Sigurðardóttir, en viðtalið fór fram á meðan hún var í vettvangsnáminu. kosinn formaður Glímudómara- félagsins Aðalfundur Glímudómarafélags íslands var haldinn í byrjun ársins í Iþróttamiðstöðinni i Laugardal í Reykjavík. Fjórar lagabreytingar voru samþykktar, en annars bar það hæst að Hörður Gunnarsson, formaður GDÍ síðastliðin 8 ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Hörður stakk upp á Kjartani Lárussyni sem næsta formanni GDl og var hann einróma kosinn nýr formaður. Varaformaður GDl og jafnframt ritari var kosinn Sigurjón Leifsson og Þorvaldur Þorsteinsson var endur- Kjartan Lárusson, nýkjörinn formaður Giímudómara- félagsins. kosinn sem gjaldkeri félagsins. I vara- stjórn voru kosin þau Garðar Erlends- son og Sabína Steinunn Halldórsdóttir, en Garðar kemur inn í varastjórn fyrir Lárus Kjartansson. Nýkjörin stjórn Glímudómarafélags- ins útnefndi svo Hörð Gunnarsson heiðursformann GDÍ á fundinum. 14 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags íslands

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.