Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.2008, Page 29

Skinfaxi - 01.02.2008, Page 29
Aðalfundur hjá Keflavík íþrótta- og ungmennafélagi: Formaður og stjórn endurkjörin Á aðalfundi Keflavíkur íþrótta- og ung- mennafélags, sem fram fór 27. febrúar, voru formaður og stjórn endurkjörin. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFf, sæmdi þau Níels Hermannsson og Dagbjörtu Ýr Gylfadóttur starfsmerki UMFÍ. Sigríður Jónsdóttir, formaður fræðslusviðs ÍSf, afhenti badminton-, fimleika-, sund-, knattspyrnu- og körfu- knattleiksdeildum félagsins viðurkenn- ingu ÍSÍ sem fyrirmyndardeildum til næstu fjögurra ára. Starfsbikar félagsins var veittur Þórólfl Þorsteinssyni. Eftirfarandi starfsmerki voru veitt; fjögur bronsmerki fyrir fimm ára stjórnarsetu þeim Jóni S. ÓJafssyni, Særúnu Guðjónsdóttur, Jónínu S. Helga- dóttur og Ásgeiri Svan. Silfurmerki fyrir tíu ára stjórnarsetu voru veitt þeim Birgi Má Bragasyni og Bjarneyju S. Snævars- dóttur. Heiðursmerki félagsins voru veitt sem hér segir; gullmerki félek Hafsteinn Guðmundsson og silfurmerki þeir Við afhendingu starfsmerkja UMFi'. Níels Hermannsson, DagbjörtÝr Gylfadóttir og Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ. Ástráður Gunnarsson, Rúnar Arnars- son, Gísli Hlynur Jóhannsson, Hafsteinn Ingibergsson og Ragnar Örn Pétursson. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, átti fimmtugsafmæli þennan dag. I tilefni þess færði Einar Haraldsson, for- maður félagsins, henni blómvönd frá félaginu og viðstaddir sungu afmælis- sönginn. Helga Guðrún Guðjónsdóttir varð fimmtug 27. febrúar og afhenti Einar Haraldsson henni blómvönd í tilefni dagsins. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson og fundarritari Sigurvin Guðflnnsson. Aðalstjórn óskaði þeim aðilum sem fengu viðurkenningu til hamingju og þaltkaði starfsmönnum fundarins fyrir störf þeirra. N A M O GG LAGNIReht PÍPULAGNINGAÞJÖNUSTA SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags fslands 29

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.