Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.2008, Side 38

Skinfaxi - 01.02.2008, Side 38
Afturelding frá Reykhólum vann í kvennaflokki og hérna eru þær með verðlaunin. Frábært fótboltamót haldið að Laugum Fyrir nokkru var heljarmikið fótboltamót haldið að Laugum í Sælings- dal og mættu 12 lið til keppni, 9 í karlaflokki og 3 í kvennaflokki. Mótið tókst vel í alla staði og fjöldi manns mætti á svæðið til að horfa á fótboltann. „Já, það var mikið fjör og allir ánægðir með mótið, en það var Afturelding frá Reykhólum sem vann í kvennaflokki og Nigs, sem er utansveitarlið, sem vann í karlaflokki,”sagði Jón Egill Jónsson frá Sauðhúsum, sem sá um að skipuleggja mótið. Á svipuðum tíma og fótboltamótið fór fram var sýning í næsta nágrenni Lauga. Var það hrútasýning í fjárhúsinu í Sælingsdalstungu. Þar var jafnvel meiri atgangur en í fótboltanum. •f------- H LYFTUR EHF B ________± LYFTUÞJÓNUSTA 588 8180 www.lyftur.is Fiskvinnslan fslandssaga hf. U2 EINN EINN TVEIR FLJÓTSDALSHÉRAÐ ÍSTAK V SUÐURVERK HF. Borgarflöt 15 :: 550 Sauóárkrókur Sími: 891 9181 :: Fax: 453 5778 Netfang: okgam@simnet.is 38 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags fslands

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.