Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1940, Side 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1940, Side 16
Á Akranesi býr sjómaður að nafni Run- óifur ólafsson. Hann er hinn mesti hagleiks- maður í höndunum, enda nú orðinn „heims- þekktur" fyrir smíðisgripi sína, þar sem tvö bátalíkön eftir hann hafa verið til sýnis á heimssýningunni í New York. * Runólfur er fæddur og uppalinn á Vopna- firði. Stundaði hann þar róðra sem unglingur, var síðan 14 vertíðir við sjóróða í Vestmanna- eyjum og tvær á Akranesi. Seinni vertíðina, er Runólfur og fyrsti báturinn. „Bátasmiðimnn á Akranesi.... hann réri þar, byrjaði hann að dundavið smíð- ar í tómstundum sínum, og féll honum það svo vel, að hann fór að leggja það fyrir sig, einkum ýmiskonar ,,módel“-smíði. — Hafa báta- og skipa-líkön hans þótt hreinasta lista- verk. Voru tvö þeirra, líkan af vélbát með vél og öllu tilheyrandi og líkan af „trillu- bát“, sýnd á heimssýningunni í New York og hlutu þar mjög góða dóma. T. d. var þeim um vikutíma „stillt út“ í sýningarglugga stórs Þetta skip er mótað í gips. VÍKINGUR verzlunarhúss þar í borginni, ásamt íslenzk- um frímerkjum, og vöktu þau þar mikla at- hygli. — Var Runólfur 700 klukkustundir að smíða vélbátinn, en 300 klukkustundir með ,,trillubátinn“. H Nú er Runólfur farinn að leggja fyrir sig smíði spunavéla. — Beindist hugur hans að »Vesturfararnir« þeirri smíði á þann hátt í fyrstunni, að spunavélaeigendur úr nærliggjandi sveitum leituðu til hans og báðu hann að endurbæta „smurnings“_útbúnað á spunavélum þeirra, svo að þær entust betur. Tókst honum að finna upp „smurnings“-aðferð, sem hentaði betur fyrir vélarnar, nokkurs konar „hrað- smurningu", sem gerir það að verkum, að 16

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.