Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1940, Blaðsíða 17
vélin vinnur algerlega hljóðlaust, er léttari
og slitnar mikið minna. — Nú hefir Runólfi
tekizt að smíða slíkar vélar að öllu leyti.
Hefir hann þegar lokið smíði tveggja véla,
sem hvor vinnur á við 25 spunakonur og
þrjár vélar eru í pöntun hjá honum. Eru
þessar nýju vélar Runólfs töluvert breytt og
endurbætt útgáfa af þeim spunavélum, sem
hér eru notaðar og eru endurbæturnar að-
ailega fólgnar í því, að „sleðinn" heldur
.... Runólfur
Stórí *vesturfarínn«
r
Olafsson
betur og vélin er fljótari að tvinna — en
þessar endurbættu spunavélar hefir Runólfur
hugsað sér að lofa almenningi hér í Reykja-
vík að sjá, áður en langt um líður.
*
,,Víkingur“ birtir hér með línum þessum
nokkrar myndir af smíðisgripum hagleiks-
mannsins á Akranesi.
Keílvíkingur,
hinn nýi vélbátur Samvinnuútgerðarfélags Keflavíkur
Ekki finnst sœkindinni mikið til um
nútíma mannkindina!
II
VÍKINGUR