Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1940, Page 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1940, Page 17
vélin vinnur algerlega hljóðlaust, er léttari og slitnar mikið minna. — Nú hefir Runólfi tekizt að smíða slíkar vélar að öllu leyti. Hefir hann þegar lokið smíði tveggja véla, sem hvor vinnur á við 25 spunakonur og þrjár vélar eru í pöntun hjá honum. Eru þessar nýju vélar Runólfs töluvert breytt og endurbætt útgáfa af þeim spunavélum, sem hér eru notaðar og eru endurbæturnar að- ailega fólgnar í því, að „sleðinn" heldur .... Runólfur Stórí *vesturfarínn« r Olafsson betur og vélin er fljótari að tvinna — en þessar endurbættu spunavélar hefir Runólfur hugsað sér að lofa almenningi hér í Reykja- vík að sjá, áður en langt um líður. * ,,Víkingur“ birtir hér með línum þessum nokkrar myndir af smíðisgripum hagleiks- mannsins á Akranesi. Keílvíkingur, hinn nýi vélbátur Samvinnuútgerðarfélags Keflavíkur Ekki finnst sœkindinni mikið til um nútíma mannkindina! II VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.