Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1946, Page 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1946, Page 31
Eftirfarandi atburður skeði á stóru línuskipi, sem liélt uppi siglingum milli Ameríku og Englands. Líkmaður skipsins var stór raumur og sterkur, en ekki að sama skapi greindur. Einhverju sinni lét skips- læknirinn hann vita, að maður væri dáinn í tuttugasta og áttunda farþegarými. — Yoru venjulegar ráðstaf- anir gerðar, maðurinn vafinn í dúk og varpað L rir borð. Nokkrum klukkustundum síðar leit læknirinn af hendingu inn í herbergið og sá a‘S líkið lá þar óhreyft. Kallaði hann þá á líkmanninn og ávítaði liann fvrir slóðaskap. Líkmaðurinn svaraði: Eg tók eftir að þér sögðuð tuttugu og átta. Eg fór þangað og sá einn farþegann liggjandi á bekknum. Spui’ði eg liann, hvort hann væri dauður. -—■ „Ekki ennþá“, svaraði hann, „en eg er alveg að deyja“. — Svo tók eg hann og ráðstafaði hon- um fyrir borð. SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR Utgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband Islands. Ritstj. og ábyrgðarm.: Gils GuSmundsson. Ritnefnd: Þorvarður Björnsson, Pétur Sigurðsson, Guðm. Jens- son, Hallgrímur Jónsson, Jón Halldórsson, Karl B. Stefánsson. Blaðið kemur út einu sinni í mánuði, og kostar árgangurinn 25 krónur. Ritstjórn og afgreiðsla er á Bárugötu 2, Reykja- vík. Utanáskrift: „Víkingur", pósthólf 425, — Reykjavík. Sími 5653. Prentað í Ísaíoldarprentsmiðju h.f. SE6ULL Borðið fisk og sparið! F i skh ö ll i n Sími 1240 Trúlofunarhringar, BORÐBUNAÐUR, TÆ.KIFÆRISGJAFIR í góðu úrvall. Guðm. Andrésson, gullsmiður, Laugaveg 50 — Slmi 37 69 *mi Hörpudiskurinn er hamingjutákn VÍKI N G U R 63

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.