Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1951, Síða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1951, Síða 34
JúIíum Kr. Olaftton: é Stjfirnnhimininn í eitt ár Vetrarhimingeimurinn 1. janáar á miönœtti. Beint í suðri tindrar Orion og nærri miðjum himin- hvirflinum (Zenith) sjáum við „Kusken" með sína björtu Capellu. Nálægt suðri, ekki mjög hátt á himn- inum, lýsir Sirius, bjartasta stjarnan á himninum, í stjömumerkinu Stóri hundur. Dálítið austar, en hátt uppi á himninum, er Prokyon í stjörnumerkinu Litli hundur og tvíburarnir Kattor og Pollux. í austri er Ljónsmerkið með Regulut í uppgöngu. í suðvestri sjá- um við þríkaiitaðan haus Nautsins, þar sem hin rauða stjarna Aldebwren myndar annað rauða augað. Á hrygg Nautsins sést Plejaderens fagra stjömuþyrping. 1 vestrinu er Hrúturinn og Andromeda á niðurleið. f norðaustri er Karlsvagninn (Stóri björn) og snýr kjálk- anum niður. Lágt í norðri lýsir Vega í stjömumerkinu Lyren og Deneb í stjörnumerkinu Svanurinn. Á vestur- himinum hát uppi sést Cassiopeja og Perseut. 7D VÍ K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.