Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1954, Qupperneq 33
SJÓMANNABLAÐIÐ YÍKINGUR
Útgefandi:
Farmanna- og fiskimannasamband íslands.
Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gils Guðmundsson.
Ritnefnd:
Júlíus Kr. Ólafsson, Henry Hálfdanarson, Magnús
Jensson, Halldór Jónsson, Sveinn Þorsteinsson,
Birgir Thoroddsen, Theódór Gíslason. — Blaðið
kemur út einu sinni i mánuði, og kostar árgangur-
inn 50 krónur.
Ritstjórn og afgreiðsla er í Fiskhöllinní, Reykjavík.
Utanáskrift: „Vikingur", pósthólf 425, —
Reykjavík. Simi 5653.
Prentað i ísafoldarprentsmiðju h.í.
lesturinn tekur. Hér er ekki um það að ræða,
að skipstjórar eða útgerðarmenn þurfi að ótt-
ast það að bíða aflatjón, þó að þeir gæfu stutt
hlé frá störfum, því að skipið gæti haldið
áfram að toga.
Þetta er eingöngu hugsunarleysi og tillits-
leysi til áhafnar, sem allt of margir skipstjór-
ar gera sig seka um, því miður. Að vísu eru
undantekningar frá þessu. Einstaka skipstjórar
hafa gefið skipverjum tveggja tíma vinnuhlé
á aðfangadag jóla, og mæltist það mjög vel
fyrir. Ég vil ráðleggja öðrum, sem ekki hafa
sýnt slíka hugulsemi fram til þessa, að breyta
nú til í framtíðinni og verða við þessum sjálf-
sögðu óskum skipverja.
Kunnugur.
Jólakveðjur
og togararnir
Á aðfangadagskvöld jóla og á gamlárskvöld
eru lesnar í Ríkisútvarpið kveðjur til íslenzkra
sjómanna frá vinum þeirra og vandamönnum.
Til þessara sendinga er mjög vandað, og fylgja
þeim jafnan hlýleg og vingjarnleg orð til mót-
takandans, svo að hann komizt í sem bezt jóla-
skap. Það mætti nú ætla, að þar sem þessi út-
sending á kveðjum til sjómanna tekur aðeins
tiltölulega skamman tíma, gefist sjómönnum
almennt kostur á að hlýða þeim. Á það skortir
þó mikið, að því er togaraflotann varðar. Ástæð-
an er þessi: Meðan á upplestrinum stendur á
helmingur háseta og annaðhvort bátsmaður eða
undirstýrimaður vakt á þilfari og eru þar að
vinna við fiskaðgerð eða annað. Margir skip-
stjórar láta undir höfuð leggjast að gefa skip-
verjum þeim, sem vakt eiga, frí frá störfum
þann stutta tíma á hátíðiskvöldi, sem kveðju-
Árið 1946 flutti sænska skipið „Danaholm" 2 grömm
af radium frá New York til Gautaborgar. Þessi dýr-
mæti varningur var pakkaður inn í gler, látún, blý og
tré, og vógu umbúðirnar utan um þessi 2 grömm hálft
IVetaverksmiSja
ERICH SCHROEDER & CÖ.,
Reinheim og Hamborg
Þýzkalandi
Stojnsett 1872
Einkaumboðsmenn:
V. Sigurðsson & Snœbjörnsson h.f.
Aðalstræti 4 - Sími 3425 - Símnefni: Vimex
FramleiSsla:
REKNETJASLÖNGUR
HERPINÓTABÁLKAR
ÞORSKANET o.fl. o.n.
Netin eru hnýtt úr
bómullargarni, hampgarni,
perlon- og nylon-
garni.
SCHROEDER-netin
eru óviSjajnanlega
veiðin!
V í K I N □ U R
33