Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1965, Page 8
SéS yfir Björgvika bryggju. Til hœgri er Bispevika bryggjan.
ig, að hver tegund flutnings og
skipa hafi sína sérstöku aðstöðu
og bryggjupláss. Ef við byrjum
á austurhlið hafnarinnar og höld-
um vestur með henni, er röð
bryggjanna og hafnargarðanna,
og þjónusta þeirra eins og hér
segir: Sjursöya — olíuhöfn fyr-
ir innanlandsdreifingu. Grönlía
— garður — fyrir stærstu skip
verzlunarflotans, og við enda
hans er stór krani og annar út-
búnaður til umskipunar á kolum.
Bispevika — er kola- og fóður-
vöruhöfn.
Björvika — er afhleðslustaður
fyrir skip í Evrópuflutningum og
fjarlægari löndum.
Vippetangen — bryggja 1
Norska Ameríku-línan og Scand-
inaviska Austur-Afríkulínan.
Bryggja 2 er notuð fyrir skip
er sigla til Eystrasaltslandanna,
Danmerkur og Canada.
Bryggja 3 er eingöngu fyrir
kornflutninga.
Piperviken — er fyrir flestar
innanlands áætlunarleiðir og
strandferðir, og farþegaskip stór
og smá í innfjarða-þjónustu.
178
Tjuvhólmen-bryggjan er leigð
Fred Olsen-línunni, sem annast
viðskipti og flutninga við austur-
strönd Suður-Ameríku, Kanarí-
eyjar og Miðjarðarhafshafnir.
Filipstad-garðurinn er til af-
nota fyrir Ameríku-Scantic-lín-
una og Scandinavisku-Ameríku-
línuna.
Filipstad-bryggjan er leigð
Wilh. Wilhelmsen-línunni, er hef-
ur viðskipti við fjarlæg Austur-
lönd og löndin við Carabiskahaf-
ið, nálæg og mið Austurlönd,
Suður- og Austur—Asíu og Indó-
nesíu.
Frognerkilen er snekkju og
lystiskipa-lægi.
Samanlögð lengd þessara við-
leguplássa er 12,9 km. og við
meir en helminginn af þessari
vegalengd, eða 8 km. af görðun-
um, er 18,3 feta dýpi og meira.
Útbúnaður til flutninga og
geymslu á hafnargörðunum og
hryggjunum, er fyrsta flokks
dreifinga- og vöruhúsapláss er
um 182.000 fermetrar að gólf-
plássi, þar af á hafnarstjómin
80.000 fennetra geymslupláss, en
kom er geymt í stórum turnum,
er rúma 25.000 tonn.
Meira en 77.000 fet af járn-
brautarteinum liggur með höfn-
inni og tengir hana aðal æðum
járnbrautarkerfisins og landlín-
unum
Hleðzlu og afhleðzlu-útbúnaður
samanstendur af 145 krönum, og
þar af eru 94 þeirra rafmagns-
drifnir og færanlegir, frá lþo
tonni í 20 tonn, og 12 þeirra eru
færanlegir vélkranar er lyft geta
6 tonnum, 2 flotkranar eru þar
einnig, er lyft geta 40 til 100
Ekki langt frá borginni er vatnsból staðarins. Yndislegt landslag.
VÍKINGUR