Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1969, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1969, Qupperneq 1
EFN ISYFI RLIT: Sjómenn! Treystið samtök ykkar G. Jensson e hls. 45 Þungar fórnir • 47 I Hornl>jargsvita Ólafur V. Sigurðsson 0 51 Þrír framsýnir færeyskir bræður • 57 ísing skipa Hjálmar R. fíáriíarson • 58 Ising GuiVjón Petersen 65 VeriVa kaupskip ekki árið 2000? • 66 Bátar og fonnenn í Vestm. Jón Sigurðsson 0 70 Getum við aukið kaupskipaflotann? Jón Ólafsson • 73 Verkaskipting á nýtfzku skipi Ásgrímur Björnsson 0 76 Hafísráóstefnan Sigurthir Guðjónsson • 77 Nokkrar athugasemdir Guðm. H. Oddsson 0 78 Oflun heitusíldar l’órir Hinriksson 0 79 Framsöguræða a fundi Utliafs h.f. GuÖm. H. Oddsson 0 80 Höfum við ráð á? Guðfinnur Þorbjörnsson 0 82 Sally — framlialdssaga Magnús Jensson þýddi m 83 Forsíöumyndin er af loðnuveiði. Ljósm.: Sigurgeir Jónasson, Vestm.eyjum. ■Sjám a n n abíafii cf VÍKINGUR Útgefandi F. F. S. í. Ritstjórar: Guð- mundur Jensson (áb.), Örn Stcinsson. Ritnefnd: Ólafur V. Sigurðsson, Hall- grímur Jónsson, Henry Hálfdansson, Sigurður Guðjónsson, Anton Nikulásson, Guðm. Pétursson, Guðm. Jensson, Orn Steinsson. Blaðið kemur út einu sinni í mánuði og kostar árgangurinn 350 kr. Ritstjórn og afgreiðsla er að Bárugötu 11, Reykjavík. Utanáskrift: „Víkingur,“ pósthólf 425, Reykjavík. Sími 1 56 53. Prentað í Isafoldarprentsmiðju h.f. ^jómannallaílÉ YÍKINGUR 'UtgefanJi: JJc armanna- °9 JJiil, imannaðam, land JJðfandá Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og Öm Steinsson. XXXI. árgangur. 3. tbl. 1969 )c>ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo GUÐM. JENSSON: Sjómenn! Treystið samtök ykkar / I bvrjtin október n.k. eru 25 ár liðin frá því að merkir atburðir gerðust, sein leiddu til tímamóta í íslenzkri útgerðarsögu. Um þær mundir var háð 8. þing F. F. S. I. Yfir 40 fulltrúar yfirmanna, innan íslenzkrar sjómannastéttar voru þar mættir. Menn, sem bæði liöfðu hug og djörfung til þess að taka hin i mörgu áliugamál sín föstum tökum; og fylgja þeim eftir til fram- kværnda. ; Styrjöldin var þá að komast á lokastig og ljóst þótti hver úrslitin' mundu verða. Togarafloti lands- manna liafði gengið úr sér í þeim, mæli að á tímabilinu frá 1927 hafði, þeim fækkað úr 47 talsins niður í; 30. Fjárhagsörðugleikar kreppuár- anna 1930—1940 og ásamt afhroði því, sem togaraflotinn galt af völd- um ófriðarins var orsök þeirrar Imignunar. Sama rnáli gilti um bátaflotann, Fulltrúar sjómannastéttarinnar á þessu þingi voru sér meðvitandi um ástandið, sem skapast liafði — og meira en />að. Þeir horfðu fránum sjónum fram í tímann og vissu hvað þeir vildu. Segja má, að efnahagsástandið fyrir 25 árum hafi verið okkur liag- stæðara en nú, en ekki orkar tví- mælis, að hin brýna þörf fyrir end- urnýjun togaraflotans og hagkvæm- ari nýtingu sjávaraflans er ekki síð- ur aðkallandi, og að til þeirra fram- kvæmda eru möguleikarnir ennþá fyrir hendi, — ef ekki skortir at- orku og vilja, en ég vík að því síðar. A þessu umrædda þingi voru sjávarútvegsmálin tekin föstum tök- um. Kosin var nefnd liarðsnúinna sjómanna, fulltrúa, sem sendi eftir- farandi aðilum ályktun sína: Sjálfstæðisflokkmmi, Alþýðu- flokknum, Sameiningarfl. Alþýðu, Sósíalistaflokknum, Framsóknarfl., Alþýðusambandi Islands, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Lands- sambandi ísl. iðnaðarmanna, Lands- sambandi ísl. útvegsmanna, Félagi \ísl. botnvörpuskipaeigenda og Fiski- félagi Islands. Ályktun nefndarinnar var á þessa leið: „Áttunda þing F.F.S.I. skorar á Alþingi Islendinga, að lögfesta nú þegar, að eigi minna en 300 millj. króna, af þeim 525 millj. kr. í er- lendurn gjaldeyri, sem íslenzku bankarnir hafa nú liggjandi í bönk- um erlendis, skuli ekki varið til annars en aukningar og endurnýj- unar fiski- og farskipaflota Islands og til kaupa á vélum og öðru, er með þarf, til aukinnar hagnýtingar sjávarafurða, verksmiðjubygginga til liagnýtingar sjávarafurða, verk- smiðjubygginga í þágu sjávarút- vegsins, hafnargerðir og annað, er sjávarútveginum kemur að gagni. Áttunda sambandsþing telur það lágmarkskröfur til aukningar og endurnýjunar verzlunarskipaflot-

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.