Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1969, Qupperneq 2
dns, að keypt verði til landsins eigi
færri en 15—20 flutningá- og far-
þegaskip.
Til aukningar fiskveiðiflotans, að
keypt verði eigi færri en 75 nýtízku
botnvörpuskip og eigi færri en 200
vélskip, er sniíðuð séu, eftir því sem
möguleikar eru, hér innanlands, en
að öðru keypt erlendis. Þá telur dtt-
imda þing F.F.S.I. það lífsnauðsyn
fyrir framtíð sjávarútvegs íslend-
inga, að hagnýting sjávarafurða
verði stórkostlega aukin frá því 6em
nú er.“
Þessari einbeittu áskorun nefnd-
arinnar fylgdi svo ítarleg og rök-
studd greinargerð, sem ekki er rúm
til að rekja að þessu sinni.
En nefndin gerði meira:
Að fengnum jákvæðum svörum
fulltrúa þeirra áhrifaaðila í þjóð-
félaginu, sem ályktunin var send,
gekk hún á fund formanna þing-
flokkanna til frekari áréttingar
sinna áliugamála.
Sambandsþingsslitum var jrestafi
þar til öruggt þótti að ekki yrði lát-
ið sitja við loforð eða orðin tóm, af
liendi forráðamanna þjóðarinnar.
Hin þróttmikla og ákveðna af-
staða sjómannastéttarinnar til fram-
tíðarinnar olli þáttaskilum í okkar
atvinnusögu. Tímabil nýsköpunar
og framfara rann upp, — þrjátíu
togarar voru smíðaðir á örfáum ár-
um, fjöldi fiskibáta og fríður kaup-
ski|>afloti.
Fyrir einbeitt átak þjóðarinnar,
sem naut ijruggrar og framsýnnar
forustu forsætisráðherrans, Ólafs
Fhoi-s, hafði þjóðin upp úr 1950
eignast, scmsagt. á einu bretti, glæsi-
legasta togaraflota á heimsmæli-
kvarða. Þeir, ásamt fjölda nýrra
fiskibáta, stuðluðu að mikilli grósku
og hraðfara uppbyggingu í hrað-
frystiiðnaði, ævintýralegum ár-
angri í húsabyggingum; viðreisn í
menntamálum og almennri liag-
sæhl landsmanna.
1 dag virðist þjóðin standa á al-
varlegum tímamótum.
Okkjir hefir ekki tekizt að við-
halda okkar stórvirku atvinnutækj-
um, togurunum, eða að endurnýja
þá í fullkomnari mynd í samræmi
við kröfur tíma og tækni. Hið gífur-
lega fjármagn, sem afrakstur sjávar-
fangs hefur skapað undanfarin 20
ár, liefur síður en svo fengið eðli-
lega hringrás, innan allra greina
sjávarútvogsins, og í dag stöndum
við andypænis þeirri staðreynd, að
togarafloti okkar er, eins og nú er
málum komið, að syngja sitt siðasta
vers í atvinnusögu þjóðarinnar. Af-
leiðiugar þessarar hnignunar hljóta
að verða geigvænlegar. Ekkert ligg-
ur því ljósara fyrir en þörf endur-
nýjaðra átaka í togaraútgerð. I þess-
um efnum liöfum við undanfarin ár
verið óvirkir áhorfendur að stór-
felldum framförum nágrannaþjóða
okkar. Víkingurinn hefur, undan-
farin ár, ekki legið á liði sínu með
upplýsingar í þeim efnum og livatn-
ingagreinar um athafnir eru orðn-
ar margar.
Norðmenn, sem engann togara
áttu fyrir nokkrum árum, liófust
handa, Jjegar fiskveiðar bnlgðust á
Jjeirra gömlu miðum við Lófoten og
víðar, og komu sér, á ótrúlega
skömmum tíma upp glæsilegum
flota skuttogara.
Árangurinn hefir farið fram úr
hjörtustu vonum Jjeirra um afla-
hrögð og Jieir lialda áfram að
byggja.
Færeyingar eru Jjegar komnir
nokkrum skrefum fram úr okkur.
Þeir eru að marka sína framtíðar-
stefnu í sjávarútvegsmálum. f nóv.
s.l. skreið fyrsti skuttogari þeirra
inn í færeyzka höfn. Þar með hóf-
ust Jjáttaskil í Jjeirra útgerðarsögu.
En íslenzk sjómannastétt og velunn-
arar liennar em einnig að vakna til
athafna. Undanfarna mánuði hefir
sterk hreyfing orðið í þessummálum
innan samtaka F.F.S.Í. og ákveðið
að hefjast lianda með stofnun al-
menningshlutafélags um fullkominn
verksmiðjutogara.
Finim manna nefnd var kosin af
stjórn sambandsins til að vinna að
málunum, með aðstoð tæknifróðra
og annarra áluigamanna. — Þessi
ólaunaSa nefnd hefir leyst þýðingar-
mikið starf af höndum, hvergi spar-
að tíma né fyrirliöfn, og liver veit
nema að lnin síðar meir verði talin
ein sú virkasta í Jjjóðfélaginu á
Jiessu tímabili! Árangurinn liefir
orðið sá, að liinn 27. febrúar var
gengið frá stoifnun almenningsliluta-
félagsins ÚTHAF H.F., á fjölmenn-
um fundi í samkomusal Slysavarna-
félags Islands.
Fyrsta skref ÚTHAFS H.F. verð-
ur að láta byggja verksmiðjutogara,
um 2700 brt.-lestir að stærð með ný-
tízku tækjum til fullvimislu aflans.
Kaupverð mun um 200 millj. ísl. kr.
á núverandi gengi. Félagið liefir að-
slöðu til að ná hagkvæmu kaupverði
á einum af 12 seríu-byggðum verk-
smiðjutogurum, sem aðrar fiskveiði-
þjóðir, þ.á.m. Bretar, hafa samið
um kaup á í Póllandi.
Hagkvæm lán liafa fengist til allt
að 10 ára, svo að skilinálar hafa
náðst, Jjeir beztu sem til Jjekkist.
Almenn hlutafjársöfnun er hafin.
Hún liefir Jjegar gefið glæsilegar
vonir og liefir þegar leitt í ljós, að
ekki muni skuturinn eftir liggja ef
vel er róið í stafni.
Frá öllum landshlutum hafa þeg-
ar borizt ótal tilkynningar um J)átt-
töku, ekki aðeins úr sjávarþorpum,
heldur einnig ofan úr sveitum lands-
ins. Þessi jákvæðu viðbrögð almenn-
ings bera J)ví ljósan vott að Jjjóðin
á sér ennþá hugsjónir og trúir á
framtíðarmöguleika Islendinga sem
fiskveiðiþjóðar.
En aðal hreyfiafl framfaranna
verður að búa með sjálfri sjómanna-
stéttinni. Á samtökum henuar mun
ávallt hvíla sii skylda að gegna for-
ustuhlutverki í öllum átaka- og
framfaramálum í sjávarútvegi og
sjósókn. Með stofnun almennings-
hlutafélags um glæsilegan verk-
smiðjutogara er aðeins verið að stíga
hið fyrsta af mörgunx framfara-
skrefum í eflingu togaraútgerðar.
Aðrar gerðir skuttogara verður
jafnframt að láta byggja og það án
neinnar tafar. Minnst 20 á næstu
tveimur árum. Okkar samtaka bíða,
í |)essum efnum, ótal verkefni og um
þau verður að skapa þjóðareiningu.
Fjármagnið, sem sjávarútvegurinn
hofir ómælt skapað á undanförnum
áratugum, og er alltaf að skapa,
verður að renna aftur til hans í
mikhi ríkara mæli en liingað til.
Sjómannastéttin verður að beita
áhrifum sínum til að svo verði.
Vonandi tekst sjómönnum, Jtrátt
fyrir aðgerðir misvitra forráða-
Frh. á bls. 89
46
VÍKINGUR