Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1969, Síða 6
Einar Guðmundsson.
Sigurður Stefánsson.
I'orlákur Grímsson.
Fagranes ÞH 123, 17 tonua éikarbátur. Var nýkeyptur frá Þórshöfn til Akraness.
Með Fagranesi fórust 3 menn:
EINAR GUÐMUNDSSON,
skipstjóri úr Hafnarfirði, búsett-
ur á Akranesi, 28 ára, lætur eftir
sig konu og tvö börn.
SIGURÐUR STEFÁNSSON,
vélstjóri, úr Hafnarfirði, 34 ára,
lætur eftir sig konu og þrjú börn.
ÞORLÁKUR GRlMSSON, há-
seti, 19 ára, frá Akranesi, ókvænt-
ur.
IIÁSETI á tognraniim Agli
Skallngrimssyni, Sigfús Sifíur-
geirsson, I.anglioUsvegi 511, lézl
af reykeitrun um borif í iogur-
auum í Ilremerhuvcn i byrjnn
mnrz. — Kvikuaif bnfifi I láknrn-
iiiu. |inr scnt Sl(jfás hcilinn svnf.
Ilnnn vnr flutfur i sjúkrnliás, en
lífgunnrlilraunir reyndnst Ar-
nngurslausar.
Sigfús Sigurgeirsson.
Sigfús var 29 ára, fæddur 4.
janúar 1940. Egill Skallagríms-
son hafði komið til Bremerhaven
nóttina fyrir slysið, og hafði lönd-
un farið fram. Þetta var fyrsta
ferð Sigfúsar með skipinu.
50
VlKINGUR