Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1969, Qupperneq 45
SJÓMENN! ....
Frh. af hls. 46
manná, að skila aí' liöndum sér met-
afla á yfirstaiulandi vertíð.
Árangur hennar gæti vonandi orð-
ið til að lyfta ygglibrúnum efna-
hagsráðunautanna frá í haust. En
|)að skuli bæði þeir og aðrir for-
ráðamenn okkar fá að vita nú þeg-
ar, að ef traust og trú sjómanna-
stéttarinnar á forsjón þeirra dvínar
hið minnsta frá því sem nú er, mun
hún óhjákvæmilega þurfa að endur-
skoða afstöðu sína til þjóðarmál-
anna og gera sig frekar gildandi á
þeim vettvangi.
Árið 1930 stóðu Islendingar
fremstir allra fiskveiðiþjóða í tog-
veiðum. Þá gegndu íslenzkir togara-
sjómenn fo-rustuhlutverki með að
fleyta þjóðinni gegnum alvarlegustu
kreppuár þessarar aldar. Og öll
styrjaldarárin sigldu þeir í fremstu
víglínu við að bjarga efnahágnum.
Fyrir liartnær 25 árum gengu
þróttmikhr framámenn sjómanna
upp í Alþingi og fluttu forustu-
mönnum þingmanna, skörulegir og
ákveðnir, framtíðaráætlanir sínar
uin nýsköpun íslenzkra sjávarút-
vegsmála með eftirminnilegum ár-
angri. Margir þessara ágætu manna
eru nú horfnir af sjónarsviðinu.
Hið liáreista merki þeirra liefir
hallast. Okkar bíður nú það lilut-
verk að liefja það á ný, og móta
framtíðarstefnuna. — Á þann liátt
mundu þeir eflaust óska að við
héldum minningu þeirra í heiðri.
Rúmsins vegna hefir lauslega ver-
ið stiklað á stónnálum. — í næsta
hlaði sem vonandi tekst að koma út
fyrir mánaðamót, verður þeim gerð
frekari skil.
Víkingurinn vakti, fyrstur máls á
hugmyndinni um ahnenningshluta-
félög í stórútgerð. Það er því ó-
blandið gleðiefni að sjómannastétt-
in liefir sjálf orðið til að hefjast
handa um raunhæfar aðgerðir, að
gera þetta hugsjónamál að veru-
leika, og vonandi skilur öll þjóðin
hvað mikið er í húfi og leggur sitt
fjárhagslega lóð á skálamar.
„Hér er nóg um björg og brauð,
berirðu töfrasprotann. Þetta land á
ærinn auð, — ef menn kunna að
nota hann.“
jBsCev)81 i8"ís
S og sjávar
O. ELLINGSEN
VERZLU N
élodalan)
Garðastræti 16
Simar 1 54 01 — 1 63 41.
Elzta
og stœrsta
veiðarfœraverzlun
landsins
ÚTGERÐARMENN!
Erum ávallt kaupenxlur
að skreið til
Nigeríu og Italíu.
*
Greiðum
hæsta verð.
G. Helgason
& Melsteð h. f.
Rauðarárstíg 1 — Sími 11644
Skoðun og viðgerð á
Gúmmíbjörgunarbétum
Dreglar til skipa.
Fjölbreytt úrval.
Söluumboð fyrir
UNKLINE neyðartalstöð.
Gúmmíbátaþjónustan
Grandagarði — Sími 14010.
Framleiðendur:
James Walker & Co. Ltd.
Framleiðendur:
Einkasalar hér á landi
fyrir hin heimsþekktu
,,Lion“ vélaþétti.
Woking, England.
VÍKINGUR
89