Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1970, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1970, Blaðsíða 13
margir héldu áður, fær straumur þessi ekki allan sinn hita og kraft úr Mexikanska-flóanum, en á upptök miklu sunnar í Yuctan-flóanum. Staðvindarnir drífa hinn heita miðbaugs-sjó inn í Mexíkóflóann, sem síðar leitar út þaðan um Fróridasundið. Þar í þrengslunum þrengir straum- urinn sér út á milli Flórida og Cuba, og hefur sína 6.000 mílna leið yfir Atlantshafið. sólarhitann, þá hitnar hann skjótt og byrjar för sína aftur. Staðvindarnir sveigja hann og snún- ingur jarðarinnar teygir hann, en koma honum ekki af braut sinni. Hvernig gátu menn gert sér grein fyrir, og kort- lagt Golfstrauminn — skilgreint sjó frá sjó, þetta er ekki eins vonlaust og ætla mætti. Benjamín Franklin kortlagði hluta hans, studd- Golf str aumurinn - hinn undursamlegi hlái borSi Atlantshafsins Hægri hlið straumsins er ávallt hærri en sú vinstri, sem orsakast af snúningi jarðarinnar. Það lækkar þó úti í hringiðunni og dreifist og jafnast eftir því sem straumurinn kemur lengra út í At- lantshafið með hraða, sem er frá 60 til 100 mílur á dag. Fyrst er sagt að straumurinn fari framhjá Cape Hatteras (Hatters-höfða), North Carolina, ogþað- an á Nýfundnalndsbankana, og svo í austurátt yfir Atlantshafið, þar sem hann svignar fyrir Labra- dor-straumnum (Pólarstraumnum). Þar sem straumar þessir mætast, eða réttara sagt á skilum þeirra, er ávallt þoka, súld og mistur, og straum- sjór (rastir). Þokubakkarnir mynda líkt og gardín- ur á milli þessara höfuðstrauma. Á miðju Atlantshafi greinist Golfstraumurinn í fjórar greinir. Einn armurinn nær upp til Vestur- Grænlands að sumrinu, annar fer upp Norður-At- lantshaf til svæða um 600 sjómílur frá Norður- pólnum, þar sem hann hitar upp hafið við Spitz- bergen, sá þriðji fer með ströndum Englands, og ef straumurinn breyttist eða kæmi þar ekki við, mætti búast við að þar yrði álíka kalt og í Hudson- flóa, og þar yrði lítill búskapur eða búseta möguleg. Slíkar breytingar eru meira en mögulegar, og að- eins hársbreidd í landfræðilegu tilliti, þar sem Suður-Pólstraumurinn rennur rétt undir hinum í gagnstæða átt. Fjórða greinin fer niður með ströndum Frakk- lands, Spánar, og Afríku, klappar Canaríeyjum og streymir svo framhjá Cape Verde-eyjum, sem standa upp úr hafinu líkt og tanngarður, og sífian streymir hann í áttina að miðbaug, til upphafs síns. Og þar sem hann á ný er kominn í glóandi VÍKINGUR ist þá eingöngu við hin bláu litarskil, hærra hita- stig, flösku-skeyti og efnagreiningu, þar sem greint var og mælt salt-innihald sjávarins. Það er skrýtið að sjór er í sjálfu sér ekki mjög breytilegur. Pruf- ur teknar víðsvegar að úr veröldinni hafa allar hina efnalegu samsetningu. Þar innifalin yfir 90 frumefni, en ef hafstraumurinn hefur meira eða minna salt-innihald, þá sekkur hann eða stígur. Sumar útlínur Golfstraumsins voru fyrst skráð- ar af Lescorbet árið 1609. Hinn 18. júní 1606 á 45. gráðu norður, sex sinnum 20 enskar mílur austur af Nýfundnalands-bönkum, komum við í þokumist- ur, sem orsakaðist af heitum sjó, þrátt fyrir þá staðreynd að loftið væri kalt. En hinn 21. júní, allt í einu erum við í svo kaldri þoku, að helst var líkt því sem gerist í janúar, og sjórinn var alveg sér- staklega kaldur. Margir glöggir og athugulir skipstjórnarmenn og skipstjórar voru búnir að gera sér grein fyrir straumnum, áhrifum hans og ferð, löngu áður en vísindalegar athuganir og rannsóknir hófust, og mælingar voru gerðar á magni hans og drift. Phönikiumenn sem dæmi, notuðu Golfstrauminn á leið sinni til Azoreyja löngu áður en þeir vissu hvað hann var. Á okkar tímum er því trúað að Ponce de Leon árið 1513 hafi verið sá fyrsti sem hagnýtti sér strauminn, undur hans og áhrif, þeg- ar hann sigldi frá Puerto Rico. Þá varð hann var við svo harðan straum, að hann átti fullt í fangi með að stjórna skipi sínu. Þetta var skráð árið 1601 af Herrera y Tordesillas. Önnur reynsla þessu lík varð algeng síðar, og líka fyrr, því að árið 1519 var straumurinn og áhrif hans það vel þekkt af spönskum skipstjórum, að þegar þeir sneru aftur heim til Spánar, fylgdu þeir straumnum, að sömu breidd og Cape Hatteras er, og tóku tillit til hag- stæðra vinda og forðuðust mótstrauma. Gólfstraumurinn hefur verið töfrandi undrunar- og staðvindabeltisins. Það var vitað að mikið magn indamaðurinn Jóhann Kepler hélt því fram, að snúingur jarðarinnar hefði mikil áhrif á Golf- 217

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.