Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Qupperneq 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Qupperneq 14
Grímur Valdimarsson og Hannes Magnússon: Gerlarannsóknir á freöfiski Tilgangurinn með þessu verk- efni er að kanna hvaða þættir í framieiðslu frystra fiskflaka hafa mest áhrif á gcrlainnihald flak- anna og að fá heildarmynd af hrá- efnisgæðum og hreinlæti við freð- fiskframleiðslu hér á landi. Tekin hafa verið 419 sýni úr 60 frystihúsum. þar af 313 sýni af þorskflökum. Gerlagróður í sýn- unum var rannsakaður all ýtar- lega, auk þess sem ýmis atriði voru mæld í frystihúsunum, t.d. hitastig í flökum og vinnslusölum og klór- styrkur í vinnsluvatni. Þá er einnig reynt að meta ýmis atriði í búnaði húsanna, sem áhrif geta haft á gerlagróður flakanna svo sem fiskþvott, notkun flakakæla, al- mennt hreinlætisástand o.fl. Ætlunin er síðar að kanna með tölvu samband milli gerlagróð- ursins og hinna ýmsu áhrifaþátta, en nú þegar gefa niðurstöðurnar nokkrar vísbendingar. Óhóflega hátt hitastig í vinnslusölum virðist hafa áhrif til hins verra eins og við mátti búast, þótt um beina fylgni milli gerla- fjölda í flökum og hitastigs í vinnslusölum væri ekki að ræða. Þá benda niðurstöðurnar til þess að taka þurfi fiskþvott um borð í veiðiskipunum og frystihúsunum til athugunar. I nokkrum tilfellum kom fram mikill og stöðugur munur á gerla- innihaldi flaka frá einstökum húsum án þess að hægt væri að finna á því nærtækar skýringar. Þótt úrvinnsla úr þessari gagnasöfnun sé skammt á veg 14 komin er ljóst, að fulla nauðsyn ber til að gerlarannsóknir á freð- fiski verði reglulegur liður í gæðaeftirliti hlutaðeigandi aðila. Verkefni þetta er unnið í sam- vinnu við Framleiðslueftirlit sjávarafurða, sem annaðist sýna- töku og ýmsa gagnasöfnun. Baldur Hjaltason við amíkósýrurannsóknir. VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.