Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 21
EÐA RANGTULKA rakstri, eða muni almennt gera það. Það sýnir þorskafla ís- lendinga og það sem máli skiptir er hvernig J.K. og S.V. túlka þetta línurit:,, Aflinn hefur vaxið í takt við skip- astólinn, nema síðustu árin, en þá kemur hann raunar ekki skipastólnum viö því hann er ákveðinn í ráðuneytinu." „En þetta falska línurit vekur upp spurningu um hvort það sanni e.t.v. það gagnstæða við það sem því var ætlað?“ (Þ.e. að fiskiskipastóllinn sé of stór.) J.K. og S.V. gera því ekki aðeins skóna að þorskstofninn hafi fram á níunda áratuginn mætt aukinni sókn með aukn- um afla heldur er gefið sterk- lega í skyn einnig að afrakstur þorskstofnsins mundi halda áfram að vaxa til frambúðar með vaxandi flota ef ekki væri fyrir veiðitakmarkanir ráðu- neytisins. Þeim finnst jafnvel vera spurning um það hvort lín- uritið sýni ekki að skipastóllinn sé of lítill. Þér viðurkenna að vísu síðar í greininni að „veiðinni fer að hraka verulega" þegar útlend- ingar hætta (að minnka sína) veiði, og spyrja undrandi,, hvers vegna?“ Þeir eins og „ýmsir menn eru þeirrar skoð- unar að það eigi lítið eða ekkert skylt við stærð fiskveiðiflot- ans.“ Vissulega vilja ýmsir menn veiða bara eins og flotinn getur, og stækka hann eins og þeim sýnist. Þótt fiskifræðingar leggi til 250 þús. tonna þorskveiði, þá leggur t.d. skipstjóri á Sigl- firðingi og fulltrúi LÍÚ til að veidd verði 450 þús. tonn á ári næstu 10 árin (Dagur 7/11 89). En J.K. og S.V. ættu að vita betur, og ekki að kenna kvótaá- kvörðunum ráðuneytisins um minnkaðan afla eða spyrja hvers vegna? Varðandi ástand og afrakstursgetu þorskstofns- ins, eða spurninguna um það hvort fiskveiðiflotinn sé of stór, er línurit þeirra ekki rétta línurit- ið. T úlkun þeirra á þeim upplýs- ingum sem það sýnir er rang- túlkun og ég vísa öllu tali um falsað línurit til föðurhúsa. Fiskvinnsluskólinn Trönuhrauni 8 - 220 Hafnarfirði - Sími 53544 - 53547 Umsóknir um skólavist berist fyrir 9. júní nk. Kennsla í vinnslu sjávarafurða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.