Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Qupperneq 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Qupperneq 6
Fiskimenn eiga erfitt þegar þeir geta ekki fiskað eins og hugur þeirra stendur til og náttúran leyfir. Benedikt Guðmundsson skipstjóri á Páli Helga ÍS frá Bolungarvík þekkir þetta. Þeir eru á snurvoð og voru að landa fjórum tonnum Eins og við lifandi getum... „Við forðumst þorsk eing og við lifandi getum. Það er grát- legt að horfa á trillurnar koma að landi hlaðnar fallegum þorski og mega ekkert gera. Það væri lítið mál fyrir okkur að fá mun meiri afla en við erum með núna,“ sagði Benedikt Guðmundsson, skipstjóri á Páli Helga ÍS frá Bolungarvík, skömmu eftir að hann hafði lagt að bryggju. Löndun var að hefjast og í lestinni voru um fjögur tonn, mest koli. Benedilt er ekki sáttur við sitt hlutskipti, að geta ekki fisk- að meira sérstaklega þar sem mikið er af fiski um allan sjó. „Stefnan er að klára ýsu- kvótann og annað dót,“ segir skipstjórinn. „Það fékk snur- voðabátur í dag fimm tonn í kasti, þannig er þetta. Það er fiskur um allt og því er sárt að geta lítið sem ekkert gert. Já, það er þlóðugt helvíti að þurfa að forðast þorskinn svona og vitandi af honum um allan sjó.“ Það er með Benedikt eins og svo marga aðra sjómenn, Benedikt að hífa aflann í land. hann vill gera meira en má það ekki. Hann talar um það frelsi sem trillukarlarnir hafa en þeir eru að týnast til hafnar með tvö til fjögur tonn hver. Bene- dikt horfir á þá öfundaraugum og talar um ranglætið. „Það má ekki skilja mig þannig að ég geti ekki unnt trillukörlunum að fiska svona. Mér sárnar samt þegar ég ber frelsi þeirra saman við þá stöðu sem ég er í, þeir eru ef- laust vel að þessu komnir, það er kerfið sem er ranglátt." f vetur fékk Benedikt rúm- lega 50 tonn af rækju. Hann vill sem minnst um það tala en að aflinn hefði mátt verða meiri. Það er þorskurinn sem áhug- inn nær til þessa dagana. „Það veiðist þorskur meira að segja inn fyrir Kaldalón. Þegar fisk- gengdin er orðin svona mikil er sárt að vera takmarkaður. Annars hefur svo margt breyst hér hjá okkur. Það er aðeins einn stór línubátur eftir við Djúp, það er Guðný,“ sagði Benedikt Guðmundsson á Páli Helga ÍS. ■ 6 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.