Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Qupperneq 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Qupperneq 42
4. 4. Ingólfur Falssonfyrrverandi forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur laugardaginn 8. ágúst síðastliðinn, 58 ára að aldri, eftir erfiðan sjúk- dóm. Ingólfur Falsson var virkur maður Ingólfur Þorsteinsson Falsson fæddist í Keflavík 4. desember 1939. Hann lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur 8. ágúst 1998. Útför Ingólfs fór ffam 14. ágúst s.l. Ingólfúr eignaðist fimm börn með fyrrverandi eignkonu sinni; Elínborgu Einarsdóttur. Ingólfúr Falsson lauk gagnfræðaprófi árið 1956 og fiskimannaprófi ffá Styri- mannaskóla íslands árið 1960. Hann stundaði sjómennsku um árabil ffá ár- inu 1955, fyrst sem háseti og síðar sem stýrimaður. Ingólfur var vigtarmaður við Landshöfnina í Keflavík og Njarðvík frá 1964 til 1981, framkvæmdastjóri Ingólfur Þ. ífélags- og réttindamálum sjómanna yfir 30 ár og var þegar árið 1965 kominn inn í stjóm Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Vtsis á Suður- nesjum. Arið 1971 er hann kjörinn í stjóm FFSÍ og tekur eftir það virkan þátt í baráttu fyrir hagsmunum yfir- manna á skipaflota landsmanna. Ingólfur var kjörinn forseti FFSÍárið 1979 og gegndi því forystustarfi í 4 ár. Ingólfur gengdifiölmörgum trún- aðarstörfum fyrir sjómannastéttina. Hann átti sœti í stjóm Fiskveiðasjóðs íslands og Aflatryggingasjóðs sjávar- útvegsins, var fulltrúi á Fiskiþingum og formaður svœðisfélaga Fiskifélags íslands í Keflavík og Njarðvík, var í stjóm Fiskifélags íslands og gegndi fiöldamörgum öðrum trúnaðar- og nefndarstöifum fyrir sjómannastétt- ina eða stjómvöld. Leiðir okkar Ingólfi lágu saman í félagsmálum sjómanna um 1975, okkar samstarf var gott og þroskandi fyrir mig sem þá var nýgneðingur í hagsmunabaráttu sjómanna á lands- Aðalstöðvarinnar í Keflavík 1981 til 1988. Hann var framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Keflavíkur ffá 1988 til 1994. Síðustu árin rak Ingólfúr Brú flutningar í Biskupstungum, ásamt Margeiri syni sínum. Ingólfúr tók mikinn þátt í félagsmál- um, bæði bæjarmálum í Keflavík og í samtökum sjómanna. Hann var stjórn- armaður í Skipstjóra- og stýrimannafé- laginu Vísi á Suðurnesjum frá 1965 til 1985. Hann átti sæti í stjórn Far- manna— og fiskimannasambands ís- lands frá 1967 til 1983 og var forseti þess 1979 til 1983. Falsson vísu. Oft síðan átti ég því láni að fagna að Ingólfur gafmér góð ráð og benti á sjónarmið sem ég hajði ekki gefið megan gaum að. Það er öllum hollt að fá beinskeyttar leiðbeiningar afog tilfrá þeim sem hyggja að hags- munum félagsmanna frá öðru sjón- arhomi. Ingólfur gat sett fram slíkar ábendingar með skýmm bœtti án þess að undan sviði. Með honum er fall- inn frá einn af forvígis- og baráttu- mönnum sjómanna sem vann að málum sinna félaga í hartmer fióra áratugi. Fyrir hönd Farmanna- og fiski- mannasambands íslands og sjó- manna almennt þökkum við með virðingu viljann, vinnuna og gott framlag hans til hagsmunamála is- lenskrar sjómannastéttar. Eftirlifandi bömum, tengdaböm- um og bamabömum svo og tettingj- um og vinum vottum við innilega samúð. Guðjón A. Kristjánsson. Hann var trúnaðarmaður Fiskifélags íslands, sat Fiskiþing um árabil og í stjórnum Fiskveiðasjóðs og Aflatrygg- ingasjóðs. Ingólfur var fyrsti varafulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Kefla- víkur frá 1974 til 1978 og tók sæti sem aðalfúlltrúi í bæjarstjórn Keflavíkur frá 1978 til 1982 til 1986 og aðalbæjarfúll- trúi ffá 1986 til 1990. Þá sat hann í mörgum nefndum á vegum Keflavíkur- bæjar, var meðal annars stjórnarformað- ur Sjúkrahúss Keflavíkur um skeið. Hann var félagi í málfúndafélaginu Faxa í Keflavík. ■ 42 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.