Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Page 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Page 43
minniYi<% Hannes Þ. Hafstein Nú fie ég bvorki hrós né skammir Hannesar Hafitein þegar þetta blað kemur út. Ég held ég geti fullyrt að síðustu ár bafi Hatines aldrei látið hjá líða að bafa samband við mig þegar Sjómannablaðið Víkingur befur komið út, ýmist til að segja mér bvað bonum þótti velgert, og ekki síður hitty að bafa orð á því setti bann var ekki sáttur við. Þá vantaði hvorki lýsingar- orð né áherslur. Þó virtist vera þutigt í Hannesi tók ég því ávallt vel, hann hringdi af því hann vildi halda satn- Hannes Þórður Hafstein fæddist á Húsavík 29. nóvember 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 12. júlí 1998. í október giítist hann eftirlifandi eig- inkonu sinni; Sigrúnu Stefánsdóttur Hafstein. Þau eignuðust fimm börn. Útfbr Hannesar Þ. Hafstein fór fram 21. júlí s.l. Hannes ólst upp á Húsavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1947. Hann var við nám og starfsþjálfim á öllum sviðum leitar- og björgunarstarfa hjá U.S. Coast Guard á árunum 1947 til 1950. Hannes tók farmannapróf frá Stýrimannaskólnaum í Reykjavík 1951. Á starfsferli sínum sótti hann ýmis nám- skeið í bjrörgunastörfum og slysavörn- um hjá erlendum félagasamtökum og stofnunum. Hannes var við sumarstörf á síldveið- um og farskipum á árunum 1943 til 1947. Hann var viðvaningur og háseti hjá Eimskipafélagi íslands 1950 til 1953. Hannes var annar og þriðji stýri- maður og afleysingaskipstjóri hjá Eim- skipafélagi íslands 1953 til 1963 og batidi. Mér þótti vœnt utn allt það setn Hatines sagði, ég tók tnið afþví og ég veit að það var vel meint, hversu harkalega setn það var sagt. Við atidlát hans er fallinn frá ein- hver litrikasti og skemmtilegasti les- andi blaðsitis. Ég gerði ekki eitts og Hatines vildi i siðasta sinn sem hann hringdi. Hann sagði mér að koma á sýtiingu á skips- likönum sem hann hafði vatida afi. Ég fie að heyra það þegar við hittumst næst. Sigutjón M. Egilsson, ritstjóri. fyrsti stýrimaður og afleysingaskipstjóri 1963 til 1964. Á árinu 1964 hóf hann störf hjá Slysvarnafélagi íslands, fyrst sem erind- reki, sem ffamkvæmdastjóri frá 1978 og forstjóri 1986 til 1992. Auk starfis síns hjá Slysvarnafélaginu átti Hannes sæti í ýmsum nefndum og ráðum er snertu ör- yggi sjófarenda og slysarnir. Hannes var upphafsmaður að alþjóða- samþykkt um starfsþjálfun sjómanna og benti fyrstur manna á þá nauðsyn varð- skipsins Þórs til slíkrar ffæðslu. Hannes var fiilltrúi SVFÍ í fjölmörgum nefhdum um slysavarnamál innan lands sem utan. Hannes hafði umsjón með Árbók Slysvarnafélags íslands og öðrum ritum þess og skrifaði fjölda greina í blöð og tímarit um slysavarnir. Þá var Hannes höfundur ýmissa heilræða og slagorða sem notuð hafa verið í starfi SVFÍ og í fjölmiðlum. Effir starfslok hjá Slysvarna- félagi íslands sinnti Hannes ýmsum verkefnunt fyrir Sjómannadagsráð. Hannes hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín bæði hér heima og erlend- is. Hann var sæmdur Distinguished Cit- izen Certificate of U.S. Military Airliff Command effir tilnefningu Det. 14-56 ARRS í Keflavík árið 1974. Hannes var sæmdur nafnbótinni Honorary Member og the British Empire af hcnnar hátign Elísabetu 11. Bretadrottningu árip 1978. Hann var sæmdur þjónustmerki SVFÍ úr gulli 1982 og Gullkrossi félagsins á landsþingi þess 1992. Hannes var sæmdur Kommandör-krossi þýsku Verdienstorðunnar af forseta Vestur-Þýsklands 1984. Hann var sæmdur Riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1984. Hann hlaut heiður- sviðurkenningu ffá Útróðrar- og veiði- félagi Klakksvíkur í Færeyjum 1988. Á árinu 1992 hlaut hann viðurkenningu frá þyrlusveit Varnarliðsins fyrir vel unn- in störf í þágu almannaheilla í 30 ár. Hannes var sæmdur Gullmerki Sjó- mannadagsráðs 1992. Hannes var gerð- ur að heiðursfélaga International Associ- ation for Sea Survival Training (IASST) árið 1992. Sjómannablaðið Víkingur 43

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.