Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Blaðsíða 61
Mikið um að vera hjá ísfelli ísfell hefur nýverið hafið inn- flutning á s.k. milliburstum fyrir rokkhopperlengjur. Tilgangur þeirra er að loka bilinu milli rokkerhoppergúmmíanna, þannig að fiskur sleppi síður þar á milli og undir trollið sjálft. Fyrstu lengjurnar með milli- burstum hafa verið settar upp og prófaðar og lofar sú reynsla góðu. Fyrsta reynsla, sem var um borð í Sóley SH, sýnir að áberandi meira fiskast af auka- tegundum, sérstaklega botn- lægum fiski, einnig er léttara að meðhöndla trollið í köstun auk þess sem svo virðist sem minna rifni. ísfell kaupir Sjóco ehf. ísfell hefur keypt öll hluta- bréf í Sjóco ehf. af Jóni Ósk- arssyni og fjölskyldu hans. Sjóco hefur aðallega stundað sölu á þorska- og grásleppu- netum, sigurnaglalínum, tein- um og tógum. Auk þess hefur Sjóco verið söluaðili fyrir neta- niðurleggjara frá Rapp. Með kaupunum á Sjóco hefur ísfell í raun tekið ákvörðun um að blanda sér f sölu á neta- og línuveiðibúnaði af fullum krafti. Til að byrja með verður Sjóco rekið áfram með óbreyttum hætti, starfsemin verður flutt í húsnæði Isfells að Fiskislóð 82 innan skamms. Fyrirhugað er að Sjóco sameinist ísfelli um næstu áramót. Jón Óskarsson, aðaleigandi og framkvæmdastjóri Sjóco, mun áfram starfa sem framkvæmdastjóri Sjóco til áramóta og sem sölumaður hjá ísfelli eftir áramót við sölu á neta- og línuveiðarfærum og öðrum vörum sem Sjóco hefur haft fram að bjóða. Nýir starfsmenn Magnús Eyjólfsson hefur starfað hjá ísfelli frá s.l. áramó- tum. Magnús hefur undanfarin ár stundað sjómennsku á nóta- og togskipum, en stun- dar nú nám í rekstrarfræði við Tækniskóla íslands. Hann mun sinna ákveðnum verkefnum með námi, en kemur síðan til starfa að nýju að námi loknu í vor. Guðmundur Bárðarson hefur nýverið hafið störf hjá ísfelli sem sölumaður tog- og nótarveiðarfæra. Guðmundur hefur langa sjómennsku- reynslu, lengst af sem stýri- maður og skipstjóri á Víkurbergi GK-1 og nú síðar ár sem skipstjóri við rækjuveiðar bæði hér heima og á Flæmska hattinum. Víðir Björnsson hefur sömuleiðis nýhafið störf hjá ísfelli. Víðir hefur einnig verulega reynslu sem stýri- maður og skipstjóri á togveiðum og ver- tíðarbátum. Undanfarin ár hefur hann starfað hjá Sam- skipum sem umsjónarmaður með rekstri frystigeymslu þeirra í Hafnarfirði og nú síðast við hina nýju frystigeymslu jsheima. ■ Sjómannablaðið Víkingur 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.