Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2004, Page 11
íslenski skipastóllinn
2.365 skip á skrá 1. janúar
Annað árið i röð fækkar skipum í is-
lenska skipastólnum.Fækkunin
nemur samtals 43 skipum. Heildar-
brúttótonnatala skipastólsins lækkar
einnig um tæp 10.000 brúttótonn frá ár-
inu áður, samkvænú upplýsingum Sigl-
ingastofnunar íslands.
l'yrsta janúar 2004 voru samtals 1.128
þilfarsskip á skrá og brúttótonnatala
þeirra var 226.081. Opnir bátar voru
samtals 1.237 og brúttótonnatala þeirra
var 7.322.
Hér gefur að lita töflu yfir þróun skipastólsins undanfarin ár:
Fjöldi og stærð 2001 2002 2003 2004
Þilfarsskip 1.067 1.136 1.135 1.128
Brúttótonn 220.874 230.748 235.776 226.081
Opnir bátar 1.361 1.329 1.273 1.237
Brúttótonn 7.570 7.745 7.473 7.322
Heildarfjöldi 2.428 2.465 2.408 2.365
Heildarbrúttótonn 228.444 238.493 243.249 233.403
Da bunny
Það voru einu sinni kanína og björn að skíta sarnan á bak við té.
Mitt í látunum spurði björninn:
- Finnst þér ekki óþægilegt þegar skíturinn festist svona við
feldinn á þér?
- Nei nei ekkert svo, svaraði kanínan undrandi.
Þá tók björninn í kanínuna og skeindi sér með henni svo að
skíturinn festist við hvert einasta hárstrá á kanínunni. Hún þorði
ekki að segja neitt en hugsaði að hún myndi sko aldeilis hefna sín
á þessum birni.
Stuttu seinna fundu þau flösku. Þau nudduðu hana vel og vand-
lega og upp kom andi! Andinn spurði:
- Þið fáið þrjár óskir hver. Hver vill byrja??
- ÉG, ÉG! hrópaði björninn.
- Allt í lagi. Hvað viltu nota fyrstu óskina þína í?
Björninn hugsaði sig um í nokkrar mínutur og sagði svo:
- Ég óska þess að allir birnir í landinu verði að birnum nema ég!
*Púff!* og óskin rættisl!
Andinn sneri sér að Kanínunni og hún var ekki lengi að óska
sér:
-Ég óska þess að fá ógeðslega hraðskreitt og flott mótorhjól.
*Púff!* og óskin rættist! Spánnýtt mótorhjól birtist við hliðina á
kaninunni.
Björninn notaði aðra óskina sína í að allir birnir í heiminum
yrðu að birnurn, nema hann. Kanínan óskaði sér hinsvegar mótor-
hjólahjámls með “da Bunny” skrifað á.
Þá var komið að síðustu óskinni og andinn horfði þolinmóður á
björninn sem ætlaði greinilega að vanda sig. Hann endaði með að
segja:
- Ég óska þess að allar birnur í heiminum yrðu skotnar í mér!
*Púff!* og óskin rættist!
Kanínan sá sér þá leik á borði og óskaði sér:
- Ég óska þess að þessi björn verði honnui!!
Gosi breytir til
Gosi vildi breyta til og tók saman við konu. Ekki var langt um
liðið er Gosi fór til fundar við trésmiðinn og hann ráða sér heilt í
vandræðum sínum.
- Konan kvartar sáran undan flísum úr mér, hvað er til ráða?
Trésmiðurinn taldi málið einfalt viðureignar og rétti Gosa örk af
fínuin sandpappír. Nokkru síðar hittast þeir félagar á förnum vegi
og trésmiður spyr hvernig gangi.
- Fínt segir Gosi.
- Konan er þá hætt að kvarta?, segir smiður.
- Konan! svaraði Gosi, mér líkaði svo vel við sandpappírinn að
ég lét bara konuna róa.
Gæði - Öryggi - Þjónusta
Danfoss hf
Skútuvogi 6 Sími 510 4100
www.danfoss.is
IL(Q)M/2\IEM sJédæÐyír
Útgerðamenn - Fiskeldisstöðvar
Sjódælur úr AISI 316L ryðfríu stáli
6 m3/klst. til 228 m3/klst.
0,75 kW til 75 kW
# LOWARA
ITTÍndustries
Sjómannablaðið Víkingur - 11