Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2004, Síða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2004, Síða 47
Atli Már til Garware í lok síðasta árs, hóf Atli Már Jósafats- son störf hjá Garware. Atli sér um sölu og þjónustu við viðskiptavini í Evrópu þar sem aðaláherslan er lögð á markað- inn hér heima, í Færeyjum, Noregi, Dan- tnörku og Rússlandi. „Eftir tæp 30 ára störf við toghlera hjá fyrirtæki föður míns J. Hinriksson og síðan Hampiðjunni, var kominn tími að breyta til,” sagði Atli. “Þetta er mjög spennandi starf, Garware seldi fram- leiðslu sína til Evrópu í gegnum um- boðsaðila fram á siðasta haust þannig að mitt hlutverk er að mynda fagleg tengsl við notendur neta og kaðla, netaverk- stæðin og framleiðendur veiðarfæra.” Um Garware sagði Atli tneðal annars: Garware er einn af stærstu framleið- endum kaðla og neta í heiminum. Fram- leiðsla á köðlum hófst árið 1978 og var sala síðasta árs 12.000 tonn. Framleiðsla á netum hófst 1995. Á tæpum níu árum, hefur netaframleiðslan aukist stöðugt og 1 dag keyra 84 netahnýtingavélar allan sólahringinn og hafa ekki undan eftir- spurn. Sala síðast árs var rúm 4.500 tonn. Rúmur helmingur netaframleiðsl- unnar fer í úiflutning og yfir 70% kaðla- framleiðslunnar. Garware framleiðir ýmsar gerðir af net- um og köðlum, snúin og íléttuð net til Garware Indverski neta- og kaðlaframleiðandinn Garware-Wall Ropes hefur haslað sér völl á íslandi. í janúar sl. gerðu ísfell og Garware samning sín á milli um kaup á netum og köðlum sem markaði tímamót fyrir báða aðila þar sem gerist einkaum- boðsaðili Garware á íslandi. Vörur Garware eru ekki óþekktar á Is- landi, en Icedan notaði Garware net í fiskitroll sín og við samruna Icedan við ísfell, jukust viðskipti fyrirtækjanna. Að sögn Hólmsteins Björnssonar fram- kvæmdarstjóra ísfells, þá hafa viðskiptin að mestu verið með hefðbundið fléttað net. “Á síðustu mánuðum höfum við tek- ið Sapphire netið frá Garware í rækju- troll, fiskitroll og snurvoðir. Fyrst við- brögð eru mjög góð. Sapphire er hágæða “compact” net sem stenst ströngustu kröfur gerð af netamönnum og skipstjór- um. Sapphire var hannað til að mæta ströngustu kröfum um styrk og núnings- þol og reynslan hefur sýnt að það stenst fyllilega þær væntingar. Styrkur og nún- ingsþol er mjög gott. Við höfum fengið góða reynslu af Sapphire netinu og í dag erum nokkrir bátar með það á rækju- veiðum, fiskitrolli og snurvoð” sagði Hólmsteinn. Hólmsteinn Björnsson, Ólafur Steinarsson ogAtli Jósafatsson með Sapphire nct. hágæða “compact” neta, nylon net til nótaveiða, net til íþróttaiðkana svo sem fyrir tennis, fótbolta, körfubolta og fleira Kaðlar og línur Garware eru notaðar til ýmissa veiða, togveiða, línuveiða, hand- færa svo og til allra almennra nota í landi. Garware starfrækir mjög öfluga rannsóknardeild. Auk framleiðslu á netum og köðlum, þá rekum við netaverkstæði á Indlandi Arnar á snurvoð. -Wall Ropes á íslandi Sjómannablaðið Víkingur - 47

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.