Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Qupperneq 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Qupperneq 4
Oðruvísi mér áður brá Að undanförnu hafa birst í fjölmiðlum upplýsingar um tekjur og gjöld íslenskra skattgreiðenda og kennir þar ýmissa grasa. Segja má með sanni að tímarnir breytist og mennirnir með. Um- hverfið er gjörbreytt og búið að skipta um persónur og leikendur í aðalhlutverkunum á leiksviði atvinnulífsins. Hér í eina tíð mátti nánast ganga að því vísu að skattakóngar í hverju plássi, hringinn i kring um landið, væru aflaskipstjórar og útgerðarmenn. Nú á tímum eru aðrar starfsstéttir teknar við og orðnar fyrir- ferðamiklar á listanum yfir tekjuháa einstaklinga. f>ar skal fremsta nefna starfsmenn í æðri stöðum fjármálafyrirtækjanna, en í þeim geira má segja að í stað undirliggjandi launaskriðs sem efnahags spekúlantar nefna oft til sögunnar, sé um að ræða launahækkunar- flóðbylgju sem náð hefur meiri hæðum en sögur fara af áður, hér á landi og þótt víðar væri leitað. Meðalmánaðarlaun 30 þeirra launahæstu innan fjármálageirans á lista Frjálsrar verslunar eru litlar 3.5 milljónir á mánuði. Til samanburðar eru meðalmánaðar- laun 30 tekjuhæstu skipstjórnarmanna á sama lista 1,1 milljón á mánuði. Án efa má endalaust deila um það hvor verðugri er launa sinna, skipstjórinn sem ber ábyrgð á skipi og áhöfn og skilar á land verðmætum afla, eða forstöðumaður fjármálastofnunar sem veltir óheyrilegum fjármunum og ber ábyrgð á að arðsemin sé í takt við kröfur hluthafa og áætlanir stjórnarmanna, sem í sumum tilvikum eru sjálfir með tekjur yfir 3,5 milljóna. meðaltalinu. Mér finnst blasa við að all verulegur eðlismunur er á raunverulegri á- byrgð þessara stétta, því ég fæ ekki betur séð að þeir yfirmenn sem ekki standa sig í stykkinu innan fjármálageirans séu oftar en ekki leystir út með tugmilljóna starfslokasamningum, jafnvel þótt þeir séu með allt niður um sig. Á hinn bóginn eru skipstjórnar- menn sem ekki fiska einfaldlega látnir taka pokann sinn. Reyndar fá þeir greidd laun í uppsagnarfresti, rétt eins og flestir launþegar aðrir, en þau geta aldrei orðið nema í mýflugumynd miðað við 1- ellurnar sem renna í vasa ofurlaunahópsins. Það er ekki óalgengt að stjórnarmenn stórfyrirtækja séu forstjórar eða framkvæmda- stjórar í öðrum fyrirtækjum. Þeir eru því í raun að leggja línurnar fyrir sjálfa sig með því að standa að gerð digurra starfslokasamn- inga. Fleiri rök fyrir slikum samningum eru sjálfsagt til staðar þótt þau blasi ekki við okkur, sauðsvörtum almúganum. Ekki veit ég hvað þér finnst lesandi góður, en svona er ísland í dag. Persónu- lega finnst mér við, þessar tiltölulega fáu manneskjur sem eru svo lánsamar að vera íslendingar, ansi nálægt því að vera komin út úr öllum kortum hvað þennan málaflokk varðar. Ámi Bjamason Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar i samvinnu við Farmanna og fiskimannasambancl íslands. Afgrciðsla og áskrift: 462-2515/ neifang. holar@simnet.is Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Hjaltason. sími 462-2515. netfang; jonhjalta@hotmai!.i5 Pósthólf 427, 602 Akureyri. Auglvsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir, sitni 587-4647. Ritncfnd: Árni Bjamason. Hilmar Snorrason og Jón Hjaltason. Forseti FFSÍ: Ami Bjamason. Prent \ innsla: Gutenberg Aðíldarfélög FFSÍ: Fdagskipstjórnarmanna, Félag íslenskra loftskeyramanna. Félag br>ta. Skipstjóra- og stýrimannafelögin Ycröandi. Yéstmannaeyjiun og Vísir. Suðurnesjum. Sjómannablaðið Vikingur kcmur út fjórum sinnum a án og er dreiit til allra félagsmanna FFSÍ. Forslðumyndin: Hilmar Snorrason Sjómenn og aðrir lesendur Víkings , . Sendið okkur línu um efni blaðsins, gagnfý eða hrós, tillögur um efnisþætti og hugmyn ir um viðtöl við áhugaverða sjómenn, jafn* .. farmenn sem hina er draga fisk úr sjó. Hja okkur að halda úti þættinum; Raddir af si°n um. Netjið á, jonhjalta@hotmail.is 4 6-8 10-15 16-19 20-21 22 24-25 26-32 34 35 36 38-40 42 44-45 45 46 48 49 49 Ps.; Á þessu ári eru liðin 60 ár frá lokum seinni heimsstyrjaldar og því er okkur sér- staklega í mun að birta frásagnir um sjo- mannslífið á stríðsárunum. Látið okkur þvi endilega vita ef þið kunnið frá einhverju stríðsáratengdu að segja eða þekkið einh''6 sem þýr yfir slíku efni. Forystugrein Árni Bjarnason fjallar um ofurlaun. Jón Gunnarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsþjargar, í spjalli. Ragnar Ingi Aðalsteinsson, frá Vaðþrekku, var á Slétt- baki EA og skrifar um bátsmannsvaktina og þegar hún datt í það. Slysavarnaskóli sjómanna er tuttugu ára um þessar mundir. Af því tilefni tók Víkingur hús á Hilmari Snorrasyni, skólameistara skólans. Skítblankur rækjusjómaður á Mexíkóflóa, rabbað við skipstjórann Gunnar Guðmundsson. Hafnsögumenn sækja í Félag skipstjórnarmanna. Ljósmyndakeppni sjómanna 2005 kynnt. Sigurður Ægisson, prestur á Siglufirði, skrifar um örlög Elliða Sl. Hampiðjan - Alþjóðlegt tæknifyrirtæki í sókn ( eldhúsinu hjá Friðriki V: Frívaktin Karl Eiríksson segir frá upphafi þyrluflugs á íslandi. Hefði þyrla getað bjargað mönnunum á Faxaskeri? Notkun á ísþykkni [ landvinnslu. Ný kynslóð krapaísvéla. (sfell eflist - Höfum verið að auka þjónustuna um land allt. Naust Marine býður fullbúin fiskiskip. Hilmar Snorrason vísar leiðina að athyglisverðum vefsíðum. Nýi ICV stjórnlokinn frá Danfoss -Tímamót í stjórnbú- naði kælikerfa. Sprenging í sölu Manitou skotbómulyftara. 50 52 54 54 Sérhæfing í uppbyggingu og þjónustu á kæli- og frystikerfum. Sæplast, tómlæti eyjaskeggjans. (shúsið í sókn Nýsmýði - Skinney-Þinganes 56-58 60 64 66 66 Utan úr heimi. Hilmar Snorrason segir fréttir af umhverf" ismálum, Herjólfi og fleiru. Nýjar og framsæknar lausnir Marel kynntar á íslensku sjávarútvegssýningunni. Samskip færa út kvíarnar Samtak og Víkingur. Saga Skaftfellings VE.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.