Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Qupperneq 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Qupperneq 6
Útkall rauður Slysavarnajélagið Landsbjörg á Sjávarútvegssýningunni Aárunum 2000 til 2005 var Jón Gunnarsson formaður Slysavarna- félagsins Landsbjargar en árið 2005 tók hann við framkvæmdastjórn félagsins sem hefur innan sinnan vébanda allar björgunarsveitir landsins. Þegar Víking- ur frétti að Landsbjörg ætlaði að vera með á Sjávarútvegssýningunni ákvað hann að rölta yfir til Jóns og spyrja hann fáeinna spurninga og byrja á þess- ari: Af hverju tekur félagið þátt í sýn- ingunni? „Öryggismál sjómanna hafa alla tíð verið það sem við höfum lagt mesta áherslu á. Sjálft Slysavarnafélag íslands var stofnað til að sporna gegn tíðum sjó- slysum og ég fullyrði að engum er það meira að þakka en Slysavarnafélaginu og síðar Landsbjörg að öryggismál sjómanna eru komin í jafn gott horf og raun ber vitni. Ég skal taka eitt dæmi. Tilkynn- ingaskylduna. Hún byrjaði á skrifstofu Slysavarna- félags íslands. Starfsmenn félagsins tóku að sér að hlusta á talstöðvar karlanna en þeir sem vildu gátu látið vita af sér; hvenær og hvaðan þeir legðu upp, hvert Jón Gunnarsson, framkvœmdastjóri Slysa- vamafélagsins Landsbjargar. þeir ætluðu og hvenær þeir ráðgerðu að koma að landi aftur. Þetta var fyrsti vísir- inn að þeirri tilkynningaskyldu fiskiskipa sem við höfum í dag en tæknin gerir okkur kleift að fylgjast með skipunum, ekki á klukkustundar fresti eða tveggja heldur frá mínútu til mínútu. Og til að koma að spurningunni aftur þá gefst okkur ákjósanlegt tækifæri til þess á Sjávarútvegssýningunni að koma áróðri okkar á framfæri við útgerðar- menn og sjómenn en það er sá hópur sem við leggjum þunga áherslu á að ná til.” I hverju verður hann þdfólginn áróður félagsins á sýningunni? „Við erum í samvinnu við Neyðarlín- una með bás þar sem við ætlum að kynna þá öryggisþætti í starfsemi okkar sem snúa að sjómönnum fyrst og fremsl. Slysavarnaskóli sjómanna verður kynntur og sjálfvirk tilkynningarskylda islenskra skipa en sá rekstur fór frá félag- inu um mitt síðasta ár inn í Vaktstöð siglinga sem Neyðarlínan sér um en í Vaktstöðinni er búið að sameina þær stjórnstöðvar sem koma að leit og björg- un á sjó. Áður var þetta verkefni annars vegar í höndum Landsbjargar, sem sá um björgun við strendur landsins, en Land- Æfing á Reykjavíkurhöfn. Einn bresku Arun-bátanna á heimahöfn í höfuðborginni og ber i varðskipið. 6 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.