Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Qupperneq 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Qupperneq 21
Olíutum á Mexíkóflóa. Turnar sem þessi eru i hundraðatali áflóanum. ar voru í gildi um kaup og kjör. Þegar við komum að landi var farið með ísaða rækjuna í fiskhús og síðan sletii útgerð- armaðurinn í okkur einhverri upphæð - sem var þó aldrei há. f>ar af leiðandi var ég alltaf skítblankur og vissi aldrei hvað túrinn myndi gefa enda fór það ekkert eftir veiðinni heldur geðþótta útgerðar- mannsins sem réði bókstaflega öllu. Við vorum alveg upp á hans náð komnir og stóðum og sátum eins og hann vildi. Tiltekinn tíma ársins er betra að eiga við rækjuna vestan til í Mexíkóflóanum. Akveðið var að við færum til Texas en fyrst var báturinn settur í slipp og þar unnum við auðvitað kauplaust. Allir há- setarnir unnu kauplaust við að undirbúa brottför rækjuflotans til Texas. Ég vissi urn einn sem vann út á loforð um að fá pláss en þegar lagt var af stað tók útgerð- armaðurinn frænda sinn með i staðinn. Eftir árið var ég búinn að fá alveg upp í kok af rækjuveiðunr á Mexíkóflóa en þó aðallega af peningaleysinu og þessari sífelldu óvissu um afkomuna. Óli mátti líka eiga það að hann var alltaf að hvetja mig til að taka pokann rninn og fara til Newbedford þar sem allt var með öðrum hætti og samningar í gildi á milli sjó- manna og útgerðarmanna. Að lokum tók ég Óla á orðinu, sagði upp og fluttist til Newbedford þar sem tók við allt annað líf og betra. Gunnar með risa-humar áfyrstu árunum i Newbcdford. Gunnar hefur ýmislegt brallað vestanhafs, meðal annars selt nokkur Markúsarnct, en þeir Markús vom vinir fráfomu farí og skólabrœður. Sjómannablaðið Víkingur - 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.