Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Page 29
Sigurjón Bjömsson, elsti maðurinn um borð, og Sigurgeir Jósepsson.
Mynd: Hannes P. Baldvinsson
„Mun þáfát hafa gripið einhverja skip-
verja og einn þeirra, Egill Steingrímsson
háseti, stökk út í gúmmíbátinn sem enn var
bundinn við skipið. Félagi hans, Hólmar
Frímannsson hugðist fylgja honum eftir, en
féll í sjóinn. Tókst honum þó strax að kom-
ast upp í gúmmíbátinn. Munufleiri skip-
verjar hafa cetlað aðfylgja þeim eftir, en
áður en tíl þess kom slitnaði báturinn frá
og hvarf á samri stundu. Nokkrum mínút-
um eftir að þetta gerðist fékk togarínn á
sig nokkum sjó og losnaði þá korkfleki
sem skorðaður hafði verið undir björgunar-
bátnum. Varfleki þessi aðeins einnfaðmur
á lengd og um hálfur á breidd og var spor-
öskjulagaður. Þegar flekinn fór í sjóitm
stöltk einn skipverja, Guðmundur Ragnars-
son, út áflekann ogfylgdi Páll Jónsson
honum eftie Þegarþeir komu niður ájlek-
annfór botninn úr honum. Tveir aðrir
skipverjat; Sigurður Jónsson, sem var
yngsti maðurinn utn borð, aðeins 15 ára,
og Úlafur Matthíasson, œtluðu að stökkva
áflekann, en þeir sem komnir voru á hann
kölluðu að hann vceri botnlaus og hœttu
þeir þá við. Hvarfflekinn svofrá skipinu
[...]”
Hér má nefna, að skipstjórnarmenn
fréttu ekki af mönnunum í gúmbátnum
og á korkflekanum fyrr en eftir á.
Áfrarn segir í Þrautgóðir á raunastund:
„Var nú [...] aðeins einn gúmbátur eftir um
borð í Elliða og varla um annað að gera
fyrir mennina en að
reyna að þrauka sem
lengst um borð i skip-
inu í þeirri von að
hjálp bærist. Höfðu þá
borist fréttir um að
Júpiter hefði fengið
vitneskju um neyðar-
ástandið utn borð í
Elliða og væri á leið-
inni og eitmig var vit-
að að bátarfrá Sandi,
Ólafsvík og Grundar-
firði vceru lagðir af
stað áleiðis á slysstað-
itm. Þegar fréttist af
því að gúmbátamir
hefðu slitnað frá og að
korkfleki með tveimur
mönnutn væri eitmig á reki var ákveðið að
bátamir hæfu skipulega leit að þeitn, þar
sem líklegt þótti að Júpiter kæmi langt á
undan þeim á vettvang. ”
Þegar klukkan var 20.20 tilkynnti
Júpiter, að hann sæi Elliða i ratsjá, og
giskaði á að hann ætti um 5 sjómílur ó-
farnar að honum. Skömmu áður björguð-
ust mennirnir tveir á korkflekanum aftur
um borð í Elliða, og þótti kraftaverki lík-
ast, ef tekið er mið af veðurofsanum og
öllum kringumstæðum þarna. Meðan
björgunarskipið nálgaðist jafnt og þétt,
skutu Elliðamenn upp neyðarblysum,
alls um 20, til að leiðbeina því frekar á
staðinn.
Um kl. 21.00 birtist Júpiter út úr sort-
anum, og varð mönnum þar ljóst, að
björgun mátti ekki dragast, því Elliði
hallaðist mjög og virtist að því kominn
að sökkva. Eins og áður er nefnt höfðu
tveir gúmbátanna slitnað frá, og þegar nú
grípa átti til hins þriðja reyndist hann ó-
nothæfur; önnur þrýstiflaskan af tveimur
var ónýt og hann náði ekki að þenjast út
nema til hálfs og varla það, og hefði ekki
borið nema 2 eða 3 menn.
EINKENNILEG HEGÐUN SKIPSHUNDSINS
Að því er vísindin segja okkur, hefur
mannfólkið 2-3 sinnum betri sjón en
hundar. En þeir hafa samt ýmislegt
fram yfir okkur. Á Vísindavef Háskóla
íslands segir t.d.:
„Líkt og kettir sjá hundar mun bctur í
myrkri en við mennimir. Skýringin á
því er sú að hundar hafa tnun tneira af
stöfum eti keilum i sjónhimnunni.
Hundar, líkt og önnur rándýt; geta
einnig skynjað hreyfingu mutt betur en
menn. Sennilega sltynja þeir tíl dœmis
sjónvarpsútsendingu ekki setn satnfellda
hreyfitnynd eins og við, heldur sem röð
af kyrrmyndum. Hundar eruyfirleitt
nœrsýnir. Rannsóknir hafa sýntfram á
að Scháfer hundar hafa að nærsýni að
meðaltali -0,86 og Rotweiler -1,77. Vís-
indamenn meta það svo að hundar sjái
hluti í 6 metra fjarlægð svipað skýrt og
við sjáum hlut í 20 metra fjarlægð.
Hluti í 20 metra fjarlægð sjá hundar
hins vegar mjög óskýrt og nánast í
þoku.”
En þrálátur orðrómur hefur lengi
verið 1 gangi unr að hundar virðist geta
séð annað og meira en við, m.ö.o. yfir
á annað tíðnisvið eða jafnvel óorðna
hluti. Og margar sögur eru tilfærðar
þar um. Ekki kann ég þó að nefna lærðar
rannsóknir í þessu sambandi, en eílaust
hafa þær verið gerðar einhvers staðar í
heiminum.
Hvað sá Bob?
Auk skipverjanna 28 voru hundurinn
Bob og dóttir hans, Elly, um borð í Elliða
10. febrúar 1962. Bob fór niður með
skipinu, og Elly fór í sjóinn og var talin
af, en á einhvern óskiljanlegan ináta
komst hún í gúmbátinn og lifði af.
Tvær frásagnir hafa varðveist af Bob
þetta afdrifaríka kvöld. Jón Rögnvalds-
son, sem þá var 1. matsveinn, er heimild-
armaður annarrar þeirra. Hún er á þá
leið, að Bob hafði það fyrir vana að ganga
að vatnsdalli sínum í eldhúsinu til að fá
sér að drekka. Lét hann áhöfnina þar af-
skiptalausa með öllu, blandaði ekki geði
við nokkurn mann. En umræddan dag
brá hann út af þessu. Jón og Hólmar Frí-
mannsson voru einir i eldhúsinu, og þá
kemur Bob inn. Þetta er áður en menn
uppgötva, að eitthvað sé athugavert við
hegðun togarans.
í stað þess að drekka, lítur Bob fast á
Hólrnar og fer síðan út. Nokkru seinna
kernur hann inn aftur, og endurtekur
þetta; fer svo út og kemur eftir
nokkurn tíma inn í þriðja skiptið. Þá
lætur hann sér ekki nægja að stara,
heldur gengur til Hólmars og lætur
framfæturna upp á hann. Þá verður
Hólmari að orði, að Bob hljóti að vera
eitthvað lasinn.
Glefsað í kyndarann
Frímann Ingimundarson, hálfbróðir
minn, sagði mér af öðru tilviki; hafði
það eftir skipverjum af Elliða. Þá er
togarinn við það að hverfa í djúpið og
Matthías Jóhannsson, 1. kyndari,
hyggst taka Bob með sér í gúmbátinn,
en hundurinn var þá uppi í brú. Þegar
Matthías ætlar að teygja sig í hann,
glefsar Bob í fingur hans, eins og til að
sýna, að hann vilji ekki yfirgefa skipið,
heldur fara með því niður. Áframhald-
andi tilraunir báru ekki frekar árangur,
þvi ómögulegt var að ná um hundinn.
Samt var það Matthías sem jafnan ann-
aðist Bob, þegar Elliði var í landi, og
stóð honum þannig næst allra.
Óneilanlega meira en dálítið undar-
legt, þetta.
Sjómannablaðið Víkingur - 29