Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Síða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Síða 49
Nýi ICV stjórnlokinn frá Danfoss Tímamót í stjórnbúnaði kælíkerja Danfoss hefur sett á markað nýjan loka til nota í kælikerfum. Lokinn sem heitir ICV sem stendur fyrir (Industrial Control Valve) er byggður í einingum sem gefur notandanum mikla notkunarmöguleika. Grunnur ICV er lokahúsið sem er með suðustútum og er því hægt að sjóða lokahúsið beint á rörin. Með þessu móti er minni hætta á lekum í kerfinu þar sem enga flansa þarf að herða og ekki er hætta á að pakkningar skemmist við uppsetningu. hetta er mögulegt vegna hinnar einstöku upp- byggingar stjórnlokans. Stjórnhlutann og efri part lokans er hægt að fjarlægja þegar lokahúsinu er komið fyrir í lögn- inni. Með þessari uppbyggingu er líka hægt að breyta virkni lokans seinna meir einfaldlega með því að skipta um stjórneiningu. ICV lokinn kemur í tveimur mismun- andi grunngerðum ICS sem er með samskonar stjórneiginleikum og PM lokinn en ICM er mótorstýrður loki. ICV lokinn samanstendur af þremur einingum; í fyrsta lagi lokahúsinu, í öðru lagi er efri partur og i þriðja lagi stjórn- eining. Hvern hlut lokans er hægt að fá í mismunandi stærðum og er því einfalt að aðlaga hann að þörfum notandans. Helstu eiginleikar lokans eru meðal ann- ar þeir að hann getur unnið á allt að 52 bar þrýsting og er þvi nothæfur í C02 kerfum, lokahúsið er annaðhvort soðið eða lóðað beint í lögnina sem bætir þétt- leika. Einstök flæðisstjórnun á kælimiðlin- um bætir stjórneiginleika lokans. Lokinn er umtalsvert minni og léttari en forverar hans sem gerir uppsetningu þægilegri. Eins og fram kemur hér á undan er um tvær grunngerðir að ræða, annars- vegar ICV sem er pilot stýrður loki líkt og PM lokinn og hins vegar ICM; sem er mótorstýrður. Mótorlokinn er ein- stakur að því leytinu til að engin mek- anísk tenging er milli mótors og stjórn- einingar inni í lokanum þar af leiðandi eru ekki vandamál með ásþétti þar sem enginn öxull gengur í gegnum lokahús- ið. t>ess í stað er notasl við segulkraft sem færir stjórneininguna upp og nið- ur. Mótorinn sem færir lokann lil er stepmótor með innbyggðum stepstjórn- búnaði og stýrist af hliðrænu merki (0)4 - 20mA merki. Hægt er að nota mótorinn t.d. með EKC 347 stýring- unni ásamt hæðarstaf. Mótorinn er mjög harðgerður og hefur verið prófað- ur við verstu hugsanleg skilyrði. Nú þegar hefur ICV lokinn verið val- inn í mörg verkefni sem íslenskir verk- takar eru að vinna. S í sölu Manitou otbómulyftara Manitou skotbómulyftarar sem afgreiddir vorufrá PON EHF föstudaginn H.ágúst 2005 Nú eru liðin 30 ár frá því að PON Pétur O. Nikulásson EHF hóf inn- Ilutning á lyfturum frá Manitou i Frakklandi. Þróunin hefur verið ör síð- ustu ár og hefur orðið sprenging í sölu á Manitou skotbómulyfturum. f dag seljum við hjá PON um 60% af öllum skotbómulyfturum sem seldir eru á landinu. Við viljum þakka það gæðum Manitou lyftaranna og því hagstæða verði sem framleiðandinn gefur okkur. Við kappkostum að liggja með vara- hluti í tækin sem við seljum og á mjög vel útbúnu verkstæði með mjög hæf- um viðgerðarmönnum getum við veitt viðskiptavininum sem allra bestu þjón- ustu. Pað er varla lil það verk sem þarf að vinna að skotbómulyftari komi ekki að góðum notum. Hvort sem þarf að lyfta hátt með vinnukörfu eða göffl- um eða aðeins smáviðvik á bryggjunni kemur skotbómulyftari að góðum not- um. Undanfarið hefur verið mikil eft- irspurn eftir góðum, notuðum tækjum og höfum við góða aðila sem hjálpa okkur að finna réttu tækin á sem besta verði fyrir viðskiptavininn. Með dyggri aðstoð frá framleiðand- anum Manitou getum við meðan á Sjávarútvegssýningin 2005 stendur yfir boðið viðskiptavinum okkar einstök til- boð á skotbómulyfturum sem varla verða endurtekin. Við tökum vel á móti öllum sem gefa sér tíma til að koma við á básn- um okkar sem er númer P 100. Virðingarfyllst, PON PÉTUR O. NIKULÁSSON EHF Pjetur N. Pjetursson framkvœmdastjóri Sjómannablaðið Víkingur - 49

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.