Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 11
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags bil 700 þúsund ára gömul.3,4 Ætla má að setlögin í kringum Ólafsvík hafi myndast í lok síðasta jökul- skeiðs á Matuyama-segulskeiði, svo líklegt er að setlögin í Búlandshöfða og nágrenni og umhverfis Ólafsvík hafi ekki myndast á sama jökul- skeiði þótt myndunarsaga set- laganna sé svipuð.2 Þetta má útskýra á þartn veg að setið hafi safnast fyrir í dæld sem lá lægst við Grundarfjörð en hæst við Skarðs- læk. Hraun hafi síðan rurtnið út yfir setið úr austri og suðaustri og því yngjast hraunlögin og einnig set- lögin til vesturs að Skarðslæk.8 FAnusamfélög Við rannsókn á fánusamfélögum í setlögum á norðanverðu Snæfells- nesi fundust 42 tegundir sjávar- hryggleysingja: 17 sniglategundir, 20 tegundir samlokna og 5 hrúður- karlategundir.2 Árið 1998 fundust steingervingar á einum nýjum stað, í Kirkjufelli, en þar höfðu ekki fundist steingervingar áður.2 Allar tegundirnar sem fundust í set- lögunum lifa við strendur fslands í dag nema fjörudoppa (Littorina litt- orea), turnrósi (Tachyrhynchus eros- us), jökultodda (Portlandia arctica), legskel (Tridonta placenta) og af- brigði af lambaskel (Tridonta montagui var. warhami). Allar tegundimar sem fundust lifa við strendur Norður-Ameríku og Evrópu í dag, en einungis þrjár þeirra lifa ekki við Grænland; fjörudoppa, sarskóngur (Colus sarsii) og kúskel. Af þessu má ætla að fánan í ísaldarlögunum á Snæfells- nesi sé dæmigerð Norður-Atlants- hafsfána. Alls lifa 36 af hinum fundnu tegundum á heimskauta- 2. mynd. ]arðlagasnið úr Búlandshöfða og Stöð á norðanverðu Snæfellsnesi. - Geological sections from Stöð and Búlandshöfði, Snæfellsnes, West lceland. I. Tholeiitic Tertiary lava. 2. Doleritic lava from the Pleistocene. 3. Conglo- merate. 4. Diamictite. 5. Sandstone, 6. Siltstone. 7. Cross bedding. 8. Laminated sediment. 9. Load casts. 10. Trace fossils. II. Marine shells. 12. Plant remains, mainly leaf impressions. Jarðlagasnið úr Stöð (131 m.y.s.) 1 11 l*| þóleiít 2 EZEH Grágrýti 3 I, I Völuberg 4 I " I Tvistberg 5 n Sandsteinn 6 I 1 Siltsteinn Jarðlagasnið úr Búlandshöfða (148 m.y.s.) 7 KXÍ Skálögun Lagþynnur 9 Fargför 10 I I Lífhreyft U © Skeljar, fleiri-færri .2 4=4= 4» Plöntuleifar, mikið-lítiö Jarðlagasnið úr Búlandshöfða og Stöð 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.