Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 40
Náttúrufræðingurinn 8. mynd. Fjallasebrinn. - Mountain zebra. Myndir úr/photos from: Desmond Morris 1990: Animal Watching. Crown Publishers, lnc. New York. 9. mynd. Grévyis-sebrinn. - Grevyis zebra. Sebrahestar í Afríku hafa nær eingöngu fundist leifar hesta sem teljast forverar sebrahesta1 og enn eru það þeir sem eru ríkjandi hestakyn á þeim slóðum. Eins og áður hefur komið fram eru tegundimar þrjár. Munur- inn á milli þeirra liggur aðallega í stærð dýrsins, stærð og lögun höfuðs og eyrna og munstrinu á feldinum. Fjallasebrinn (E. zebra) (8. mynd) er minnsta sebrategundin, en grévyis-sebrinn (E. grevyi) sú stærsta (9. mynd). Sléttusebrinn (E. burchelli) (10. mynd) er algengastur, með útbreiðslu um A- og S-Afríku. Undirtegundir sléttusebrans sem enn finnast em grants-sebrinn og damara-sebrinn, en tvær undir- tegundir hans em útdauðar. Önnur þeirra, E. burchelli quagga, var mun minna munstmð en aðrar sebra- tegundir. Síðasti einstaklingur hennar sem vitað er um dó í dýra- garði 1883. Hin var E. burchelli burchelli sem dó út 1918. Af fjallasebranum eru til tvær undir- tegundir, sem báðar hafa komist nærri útrýmingu. Stofnstærð E. zebra zebra, sem er minnsti sebrinn, var komin niður í fáa tugi um 1950. Með markvissri vemdun tókst að bjarga tegundinni svo nú er hana aftur að finna á hluta síns fyrra útbreiðslusvæðis.20 Asnar 10. mynd. Sléttusebrinn. - The common zcbra. Villta asna er að finna á nokkrum svæðum í Asíu og í norðanverðri Afríku. Þær tvær tegundir sem flokkast sem asnar, afríkuasninn og asíuasninn, em mjög ólíkar í útliti. Afríkuasninn (E. africanus) er lítill, grár að lit, með stór eyru og stórt höfuð (11. mynd). Til em tvö af- brigði sem bæði eru á lista yfir teg- undir í útrýmingarhættu. Af afríku- asnanum er runnið ræktaða af- brigðið sem allir ræktaðir og tamdir asnar tilheyra. Asíuasninn (E. hemionus) er að út- liti líkari takhi-hestinum en afríku- asnanum. Nokkuð mörg afbrigði eru til af asíuasnanum og vilja margir flokka þau sem sérstakar 110 Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.