Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 43

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 43
2. mynd. Tegundakenning Buffons. Buffon taldi að tegund- arhugtak Linnés vœri of þröngt skilgreint. 1 reynd vœru margar tegundir Linnés, sem líktust hver annarri, svo sem þeir full- trúar kattaættar sem hér eru greindir, aðeins afbrigði einnar tegundar sem hefðu tekið breytingum við það að aðlagast ólíkum staðháttum. Öll þessi afbrigði gætu œxlast innbyrðis og afkomendur allra gætu þau snúið aftur til myndar upp- haflegs forföður ef rétt skilyrði vœru til þess sköpuð. Buffon taldi að breytileika „tegund- anna “ væri settur ákveðinn rammi sem þœr kœmust ekki út fyrir. (Bowler 1984.) tegundirnar, sé hugarsmíð flokkunarfræð- inga. Buffon sættist þó fljótlega við tegund- ina, sem hann skilgreindi sem safn einstak- linga er héldi sér við í tímans rás með æxlun. Eins og Linné taldi Buffon tegundirnar óbreytanlegar. í fjórða bindi (1753) íjallar hann um asnann og kastar þar fram þeirri spurningu hvort hugsast geti að hann og skyldar tegundir, svo sem hesturinn, reki ættir til sameiginlegs forföður. Þessu hafn- aði Buffon þá afdráttarlaust en átti síðar eftir að endurskoða afstöðu sína. 1 fjórtánda bindi (1766) telur hann að svipaðar lífverur, oft þær sem Linné flokkar til söntu ætt- kvíslar, séu komnar af sameiginlegum stofni en hafi síðar flust hver til síns heimshluta og tekið breytingum vegna mismunandi að- stæðna. Samt þráast Buffon við að telja tegundirnar óbreytanlegar. Hann endur- skoðar bara tegundarhugtakið: Tegundir Linnés eru of þröngt skilgreindar; þær eru í raun aðeins afbrigði og geta æxlast inn- byrðis, svo sem hestur og asni, þótt ýmsar aðstæður komi í veg fyrir það. Hver „tegund“ Buffons er komin af einum stofni forfeðra og afkomendurnir geta snúið til myndar hans ef skilyrði eru til þess, jafnvel þótt þeir hafi talsvert breyst í tímans rás (2. mynd). Buffon þóttist með tilraunum hafa sýnt fram á kynblöndun ólíkra einstaklinga innan slíkra tegunda, þótt nútímafræðimenn dragi þær fullyrðingar hans í efa. Buffon taldi, eins og margir samtímamenn hans, að líf gæti kviknað af sjálfu sér í lífvana efni. 1 Jarðsögu sinni, Les époques de la nature (1778), gerir hann ráð fyrir því að upphaflega hafi líf kviknað hér á jörð þegar hún var öll mun heitari en nú. Þegar kólnaði hafi lífverurnar leitað nær miðbaug en að lokum bugast undan kuldanum og dáið út. Síðan hafi líf að nýju kviknað af sjálfu sér og þær lífverur sem nú eru uppi séu afbrigði þeirra tegunda sem þá urðu til. Með fullyrðingu sinni um að margargerðir geti greinst frá einum stofni kemst Buffon nærri nútímahugmyndum um þróun lífs. Hann gengur samt út frá því að sérhverjum þessara stofna, hverri „tegund“ að skil- greiningu hans, séu fastar skorður settar og milli þeirra sé enginn skyldleiki og engin kynblöndun möguleg. Erasmus Darwin Erasmus Darwin (1731-1802), enskur læknir og afi höfundar „Uppruna tegundanna“ (3. mynd), skráði allmörg rit um vísindi og þjóð- 185
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.