Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 13
NÁTTÚ RUFRÆÐ ÍNGURINN 7 hverfa um 60 a£ hundraði úr þeim hluta stofnsins, og a£ því eru 4/5 a£ völdum veiðanna, en 1/5 a£ svo nefndum eðlilegum orsök- um. Það liefur komið í ljós, að náið samhengi er á milli sóknar- innar í stofninn og heildardánartölunnar, þ. e. með aukinni sókn eykst dánartalan. Sú sókn, sem valdið hefur 60% dánartölu, er um 620 einingar, þ. e. 620 milljón tonn-tímar, þar sem allar veiðar hafa veri ðumreiknaðar í togveiðar. Ef heildarsóknin yrði aukin upp i 720 milljón tonn-tíma, eða um það bil 15%, myndi það hafa í för með sér aukningu dánartölunnar upp í 65%, og er það sú tala, er við höfum sett sem hámark þess, sem stofninn nryndi þola án þess að vera ofboðið. Allt er þetta vitaskuld miðað við veiðar eins og þær eru stund- aðar nú í dag, og er hér um meðaltal að ræða. Þótt tala Jressi sé vitanlega ekki hárnákvæm, Jrá gefur lnin Jró vísbendingu um það, livað þorskstofninn geti gelið af sér. Okkur er því óhætt að fullyrða, að sóknin í íslenzka þorskstofninn í dag sé komin mjög svo nálægt Jrví hámarki, sem æskilegt er. Hins vegar lrer að gæta þess, að eitthvað er hægt að auka á afkastagetu stofnsins með nokkurri aukn- ingu á möskvastærð Jreirri, sem nú er notuð. Á árunum 1956—1960 nam þorskveiðin frá 50% upp í 58% af árlegri heildarveiði Islendinga, og með fullri virðingu fyrir hin- um stórauknu síldveiðum undanfarin ár, er okkur þó óhætt að gera ráð fyrir, að þorskurinn verði enn um langt skeið einn aðal- nytjafiskur okkar. Nú munu íslendingar vera um 180 þúsund, og er talið, að þeir verði orðnir um 300 þúsund um næstu aldamót. Eigi þorskveiðin að verða jafnmikill hluti útflutningsframleiðslu okkar Jrá og nú er, mun okkur ekki veita af að veiða sjállir allan þorsk á íslands- miðum og vel það. Þáttur okkar í heildarþorskveiðinni á íslands- miðum á árunum 1956—1960 var tæp 60%. Ég ætla ekki að spá um Jrað, hvernig rætast muni draumur íslendinga um að eignast sjálfir allt landgrunnið; fyrir 10—15 árum þótti krafa okkar um 12 mílna landlielgi lráleit óskhyggja. Hvernig sem Jrað mál kann að iara, Jrá blasir við okkur sú staðreynd, að þorskstofninn er að verða svo til fullnýttur. Hver sé hin gullna kjörveiði, getum við ekki sagt nákvæmlega um ennþá, en Jró held ég, að með Jreirri vísindalegu þekkingu, sem við höfum nú á þessum stofni, og hinni löngu reynslu veiðanna og áhrifum þeirra á stofninn, ætti

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.