Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 15
NÁTTÚRUFR. 7 1. Merkingar á fuglum. Morgunbl. 2. des. 1927. 2. Resultater af Studier af Islands Fugles Træk. Gefið út árið 1930 í tilefni af þjóðhátíðinni. 3. Sama ritgjörð birtist í „Danske Fugle“, III., bls. 57. 4. Zug der islándischen Vögel und anschlieszende Be- merkungen iiber den Vogelzug in Europa. Proceedings of the Vllth International Omithological Congress at Amsterdam, 1930, bls. 392. 5. First Bird-Marking Results from Iceland. Discovery, 1930, bls. 220. 6. Forstsatte Studier af Islands Fugles Træk, Danske Fugle IV., bls. 37. 7. Birds ringet in Iceland recovered in British Iles. The Farmers Journal (Belfast), April 1933, bls. 4060. Athugasemdir: Þegar sagt er að einhver fugl hafi verið merktur t. d. í Ilúsavik, þá er þetta svo að skilja, að merkingin hefir farið fram í nóm- unda við bæinn. — Þannig þýðir staðarnafnið ekki einungis staðinn sjálf- an, heldur einnig umhverfi hans, enda væri það óheppilegt og ruglandi, að tilgreina hvern einstakan stað, þar sem merkt var, ekki sízt ef hann er lítið þekktur. í listum þeim, sem hér fara á eftir, er tilgreint við hvern fugl: 1) númer og stafur hringsins, sem hann var merktur með, 2) Staðurinn, þar sem merkt var, 3) dagurinn, þegar merkt var, 4) dagurinn, þegar fugl- inn var endurveiddur, og 5) staðurinn, þar sem hann náðist. Þegar merkingardagurinn er auðkenndur, hefir fuglinn, sem um er að ræða, verið gamall (næstum alltaf á varptíma og varpstað). Þar sem dagurinn, þegar fuglinn náðist, er settur í sviga, vantar fulla vitneskju um það hvenær fuglinn veiddist, eða hvenær hann dó, ef hann er fundinn dauður. Hér á eftir skal nú verða sýndur sá árangur, sem fenginn er: Yfirlit yfir merkingar höfundarins á íslandi'). Tegund merkt árlð (fjðldi): 1921 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1632 •4» 8 eo Oft Urt (Querqudula crecca (L)) . . . 3 2 33 52 35 42 25 18 210 Rauöhöfðaönd (Mareca penelope (L)) 10 112 77 95 42 37 29 402 Gráönd (Anas strepera (L)) . . . 1 9 18 4 1 5 38 Grafönd (Dafila acuta acuta (L)) . . Stokkönd (Anas platyrhyncha sub- 10 36 4 11 11 4 5 81 boscas (Brehm)) 2 2 31 23 10 4 5 77 1) Merkingarnar 1933 eru ekki taldar hér með.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.