Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 20
12 NÁTTÚRUFR- Gráönd (Anas stre- pera (L.)). Merkingarnar sýna, að gráönd leggur leið sína til Bret- Iandseyja og dvelur þar á vetrum (sjá kort III), en held- ur aftur til átt- haganna á íslandi til þess að verpa. Kort III. Gráönd. 3. mynd. Grafönd. Grafönd(Dafila acuta acuta(L)). Graföndin heldur ferð sinni til Bretlands-eyja og að strönd- um Norðursjávarins, þar mætir hún fuglum sömu tegundar frá löndum Norðaustur-Evrópu. Þó bendir önd, sem fannst í Svi- þjóðog önnur, sem fannst í Kanada, á það, að greinar klofni frá aðal- stofninum, og velji sér vetrararsetu annars staðar (sjá kort IV). Kort IV. Grafönd.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.